Laisse Tomber Les Filles – Láttu stelpurnar í friði

December 14, 2018 01:01:23
Laisse Tomber Les Filles – Láttu stelpurnar í friði
Fílalag
Laisse Tomber Les Filles – Láttu stelpurnar í friði

Dec 14 2018 | 01:01:23

/

Show Notes

France Gall – Laisse Tomber Les Filles

Mið-sexu stælarnir. Tyggjóið. Franska yfirlætið. Gainsbourg-töfrarnir. Stelpu yé-yé. Þetta er gírandi.

Fíkn. Daníelsbók biblíunnar. Úthverfi í London. Vitiði ekkert hvað er á seyði? Hlustið á þáttinn. Hlustið á þáttinn kisur. Knémenn.

France Gall söng þetta. Gainsbourg skrifaði þetta. Um slíkt himnastöff þarf að fara fögrum orðum. Aðeins hógvær orð duga. Við reyndum.

Fílið.

Other Episodes

Episode

December 07, 2018 NaN
Episode Cover

You’ll Never Walk Alone – Gangráður heimsbyggðar

Músík er sameinandi afl sem spyr hvorki um stétt né stöðu. Þetta eru væmin orð, en þó alveg sönn. Jafnvel hörðustu rokkarar koma heim...

Listen

Episode 0

February 14, 2020 00:58:35
Episode Cover

Superstar - Hvítar tennur, brúnt leður

Carpenters - Superstar Trésmiðurinn brúnast í sólinni. Leðurólar Jésú-sandalanna herpast um svitastorkna ökkla. Það húmar að. Raðmorðingjamyrkur skellur á. Vaktmaður Golfklúbbsins er skorinn á...

Listen

Episode

February 19, 2016 00:45:16
Episode Cover

Time Of The Season (LIVE á Húrra) – Sexí nördar

The Zombies voru enskir gleraugnanördar í rúllukragabolum. Sem betur fer voru þeir uppi in the 60s þannig að það var kúl að vera nölli...

Listen