Það er puð að vera strákur - Puðið og tuðið

May 02, 2025 01:03:34
Það er puð að vera strákur - Puðið og tuðið
Fílalag
Það er puð að vera strákur - Puðið og tuðið

May 02 2025 | 01:03:34

/

Show Notes

Bjartmar Guðlaugsson – Það er puð að vera strákur Núna geta allir loksins sofnað rótt. Hvort sem þið eruð langt leidd af klámfíkn, fransk-rennilása-læst í gamer-stól eða að klára mastersgráðu í þróuðu hugvísindanámi þá verða hér leidd fyrir ykkur sönnunargögn af safaríkara taginu. Um er að ræða titilag af plötu með Bjartmari frá 1989, en deep-cut þó enda lag sem sárasjaldan heyrist. Lagið fjallar þó um eitt stærsta mál samtímans: þetta puð sem fylgir því að vera strákur. Það sem gerir lag Bjartmars kannski helst klassískt er að hann fer nokkuð öfgalaust yfir helstu meinsemdir karlmennskunnar án þess þó að […]

Other Episodes

Episode

July 28, 2016 01:15:13
Episode Cover

Aldrei fór ég suður – Kóngurinn kortlagður

Fílalag heldur áfram poppgreiningum sínum og stingur nú heygöfflum sínum í einn stærsta binginn í hlöðunni. Bubbi Morthens er fílaður í dag. Hann er...

Listen

Episode

February 24, 2017 01:19:27
Episode Cover

Wind Of Change – Líklega eitt það allra stærsta

Hvað gerir tónlist stóra? Vinsældir? Já. Það er einn mælikvarði. Stórt sánd? Það skiptir líka máli. Stór umfjöllunarefni? Langlífi og vigt sem nær út...

Listen

Episode

June 09, 2017 00:59:56
Episode Cover

Ain’t No Sunshine – Klósettísetningarmaðurinn sem varð frægur

Fáir hafa slegið jafn skyndilega í gegn og Bill Withers. Hann var smábæjarstrákur frá West-Virginia af verkamannaættum og hafði unnið sig upp sem hörkuduglegur...

Listen