Það er puð að vera strákur - Puðið og tuðið

May 02, 2025 01:03:34
Það er puð að vera strákur - Puðið og tuðið
Fílalag
Það er puð að vera strákur - Puðið og tuðið

May 02 2025 | 01:03:34

/

Show Notes

Bjartmar Guðlaugsson – Það er puð að vera strákur Núna geta allir loksins sofnað rótt. Hvort sem þið eruð langt leidd af klámfíkn, fransk-rennilása-læst í gamer-stól eða að klára mastersgráðu í þróuðu hugvísindanámi þá verða hér leidd fyrir ykkur sönnunargögn af safaríkara taginu. Um er að ræða titilag af plötu með Bjartmari frá 1989, en deep-cut þó enda lag sem sárasjaldan heyrist. Lagið fjallar þó um eitt stærsta mál samtímans: þetta puð sem fylgir því að vera strákur. Það sem gerir lag Bjartmars kannski helst klassískt er að hann fer nokkuð öfgalaust yfir helstu meinsemdir karlmennskunnar án þess þó að […]

Other Episodes

Episode

February 07, 2015 00:53:02
Episode Cover

Say it ain’t so – Normcore krakkar þurfa að kæla sig

„Menn eru eitthvað að tala um normcore í dag eins og það sé hin ultimate hipstera-kaldhæðni. Að klæða sig í kakí-buxur og hvíta strigaskó...

Listen

Episode

January 06, 2017 01:09:03
Episode Cover

Fast Car – Bless, bless krummaskuð

Aldrei gleyma því hvað Bandaríkin eru stór. Þetta eru 324 milljón manneskjur. Það er svakalegt. Svo er þetta tæpir tíu milljón ferkílómetra. Rosalegt flæmi....

Listen

Episode 0

August 21, 2020 00:56:58
Episode Cover

Live is Life - Að eilífu æring

Opus - Live is Life Maradona horfir á Vesúvíus. Grétar Örvarsson stingur múslískeið í munn. Kartöflusalat svitnar á útiborði í bjórgarði í Graz. Evrópa...

Listen