Það er puð að vera strákur - Puðið og tuðið

May 02, 2025 01:03:34
Það er puð að vera strákur - Puðið og tuðið
Fílalag
Það er puð að vera strákur - Puðið og tuðið

May 02 2025 | 01:03:34

/

Show Notes

Bjartmar Guðlaugsson – Það er puð að vera strákur Núna geta allir loksins sofnað rótt. Hvort sem þið eruð langt leidd af klámfíkn, fransk-rennilása-læst í gamer-stól eða að klára mastersgráðu í þróuðu hugvísindanámi þá verða hér leidd fyrir ykkur sönnunargögn af safaríkara taginu. Um er að ræða titilag af plötu með Bjartmari frá 1989, en deep-cut þó enda lag sem sárasjaldan heyrist. Lagið fjallar þó um eitt stærsta mál samtímans: þetta puð sem fylgir því að vera strákur. Það sem gerir lag Bjartmars kannski helst klassískt er að hann fer nokkuð öfgalaust yfir helstu meinsemdir karlmennskunnar án þess þó að […]

Other Episodes

Episode

August 23, 2019 00:51:29
Episode Cover

Some Velvet Morning – Poseidon og leðurstígvélakvendið

Nú er það áferð. Lagið sem fílað er í dag hefur sömu áferð og ef feldur af jarðíkorna væri tekinn, honum dýft ofan í...

Listen

Episode

May 31, 2019 00:54:28
Episode Cover

Race For The Prize – Kalsíumhlaðin sprengja litbrigða og hugmynda

The Flaming Lips – Race for the Prize Ef atómsprengja með glimmeri springur í eyðimörk og enginn heyrir í henni eða sér hana. Sprakk...

Listen

Episode 0

August 07, 2020 00:48:23
Episode Cover

I Wanna Get High - Skúnka-skaðræði

Cypress Hill - I Wanna Get High Það er komið að skoti úr bongóinu. Hér er um negul-neglu að ræða. Kúbversk-mexíkönsku-amerísku á-skala-við-Billy-Joel-seljandi gangsterarnir frá...

Listen