Don't Know Much - Sölufuglinn

May 09, 2025 01:00:16
Don't Know Much - Sölufuglinn
Fílalag
Don't Know Much - Sölufuglinn

May 09 2025 | 01:00:16

/

Show Notes

Linda Ronstadt og Aaron Neville – Don’t Know Much Linda Ronstadt er svalan sem syngur fyrir Bandaríkin. Að vísu hefur hún misst röddina nú því hún þjáist af taugasjúkdómi sem veldur skjálfta í líkamanum – en hott hott á hesti hvað hún hefur skilað inn drjúgu ævistarfi. Hún hefur líka sungið allt mögulegt: rokk, kántrí, popp, klassík og latín. Ekkert mál fyrir hina syngjandi svölu, sem náði jafnframt ávallt góðri sölu. Árið 1989, eftir um 25 ár á toppnum var svalan ekki enn hætt. Þá tók hún sig saman með New Orleans R&B-sálar-gospel-djass-kántrí skattaranum Aaron Neville og söng inn enn […]

Other Episodes

Episode

February 10, 2017 01:01:51
Episode Cover

Losing My Relegion – Remkex

Hvað getur maður sagt um R.E.M? Eitt mesta cross-over band allra tíma. Fór frá því að vera þunglyndismúsík fyrir holuhassreykjandi lopapeysulið frá Portland, Oregon...

Listen

Episode 0

August 07, 2020 00:48:23
Episode Cover

I Wanna Get High - Skúnka-skaðræði

Cypress Hill - I Wanna Get High Það er komið að skoti úr bongóinu. Hér er um negul-neglu að ræða. Kúbversk-mexíkönsku-amerísku á-skala-við-Billy-Joel-seljandi gangsterarnir frá...

Listen

Episode

February 22, 2019 00:58:41
Episode Cover

Freak Like Me – Hlaðið virki

Sugababes – Freak Like MeÞað er komið að því að kafa ofan í popptíví-árin. Þegar popptónlist innihélt ekki siðferðisleg skilaboð. Sugababes komu frá London...

Listen