Don't Know Much - Sölufuglinn

May 09, 2025 01:00:16
Don't Know Much - Sölufuglinn
Fílalag
Don't Know Much - Sölufuglinn

May 09 2025 | 01:00:16

/

Show Notes

Linda Ronstadt og Aaron Neville – Don’t Know Much Linda Ronstadt er svalan sem syngur fyrir Bandaríkin. Að vísu hefur hún misst röddina nú því hún þjáist af taugasjúkdómi sem veldur skjálfta í líkamanum – en hott hott á hesti hvað hún hefur skilað inn drjúgu ævistarfi. Hún hefur líka sungið allt mögulegt: rokk, kántrí, popp, klassík og latín. Ekkert mál fyrir hina syngjandi svölu, sem náði jafnframt ávallt góðri sölu. Árið 1989, eftir um 25 ár á toppnum var svalan ekki enn hætt. Þá tók hún sig saman með New Orleans R&B-sálar-gospel-djass-kántrí skattaranum Aaron Neville og söng inn enn […]

Other Episodes

Episode 0

February 28, 2020 01:08:25
Episode Cover

Sunday Mornin' Comin' Down - Loðinn óður til þynnku

Kris Kristofferson - Sunday Morning Coming Down Aldrei í veraldarsögunni hefur verið jafn viðeigandi að vera þunnur eftir áfengisdrykkju en í Nashville 1970. Famboðið...

Listen

Episode

August 03, 2018 01:05:50
Episode Cover

Narcotic – Nítíuogátta oktana límonaði-sprengja

Liquido – Narcotic Hér er það komið. Gas allra landsmanna, jagerskota-þrusa. Hér er þrumuguðinn Þór öskurstemmdur upp í skýjunum, klæddur eins og Duff-Man, að...

Listen

Episode

May 25, 2018 00:58:52
Episode Cover

Annie’s Song – Sumarbúðir, reipist gler, myrkur tærleikans

Ýmislegt má veiða upp úr sjöunni, enda er hún djúp og gárug eins og seiðpottur frumskaparans. Í dag er ausan að vísu ekki látin...

Listen