Make You Feel My Love - Knúið af kúlusúkk

January 31, 2025 01:03:10
Make You Feel My Love - Knúið af kúlusúkk
Fílalag
Make You Feel My Love - Knúið af kúlusúkk

Jan 31 2025 | 01:03:10

/

Show Notes

Bob Dylan – Make You Feel My Love Það er erfitt að skilja Dylan. Djúpur? Já. Nóbelsverðlaunahafi? Já. En samt er hann líka bílastæða-maður. Gaur sem er mest í elementinu sínu í ljótri skyrtu innan um ómerkilega bíla. Samt er hann ekki basic. Það er alltaf eitthvað tvist, einhver súputeningur í vasanum. Fílalag heldur áfram með Dylan-svítuna sína í tilefni af frumsýningu myndarinnar Complete Unknown og nú er það níu-Dylan sem er tekinn fyrir: Þreyttur, þurr en rándýr. Tilbúinn í upprisuna. Hér er eitt af hans mest spiluðu lögum hvort sem fólk trúir því eða ekki. Adele-útgáfan er með vel […]

Other Episodes

Episode

January 15, 2016 01:17:23
Episode Cover

My Sweet Lord – Hare krishna, hallelúja!

George Harrison sat ekki auðum höndum eftir að hann hætti í Bítlunum. Lík Bítlanna var ekki einu sinni komið niður í stofuhita þegar hann...

Listen

Episode 0

May 08, 2020 01:24:33
Episode Cover

For Whom The Bell Tolls - Feigð, húð, hryggð, hefnd, reiði, örkuml, angist, bólur, reiði, sekt, keyrsla

Metallica - For Whom the Bell Tolls Kalifornía 1981. Veröldin heilsar nýrri tónlistarstefnu. Metallinn hefur fengið að súrrast í áratug og nú er komið ...

Listen

Episode 0

July 17, 2020 00:54:45
Episode Cover

Roar - Kona öskrar

Katy Perry - Roar Úr valdamesta landinu, farsælasta ríkinu, undan menningarheimi útbreiddustu trúarbragðanna, með öguðustu aðferðafræðinni, stendur hún á alstærsta sviðinu. Og öskrar! Katy...

Listen