Make You Feel My Love - Knúið af kúlusúkk

January 31, 2025 01:03:10
Make You Feel My Love - Knúið af kúlusúkk
Fílalag
Make You Feel My Love - Knúið af kúlusúkk

Jan 31 2025 | 01:03:10

/

Show Notes

Bob Dylan – Make You Feel My Love Það er erfitt að skilja Dylan. Djúpur? Já. Nóbelsverðlaunahafi? Já. En samt er hann líka bílastæða-maður. Gaur sem er mest í elementinu sínu í ljótri skyrtu innan um ómerkilega bíla. Samt er hann ekki basic. Það er alltaf eitthvað tvist, einhver súputeningur í vasanum. Fílalag heldur áfram með Dylan-svítuna sína í tilefni af frumsýningu myndarinnar Complete Unknown og nú er það níu-Dylan sem er tekinn fyrir: Þreyttur, þurr en rándýr. Tilbúinn í upprisuna. Hér er eitt af hans mest spiluðu lögum hvort sem fólk trúir því eða ekki. Adele-útgáfan er með vel […]

Other Episodes

Episode

March 09, 2018 01:07:07
Episode Cover

Where is my mind? – Boston Pizza

Ef maður myndi spyrja einhvern random Bandaríkjamann um hljómsveitina Pixies, þá eru líkur til þess að hann myndi yppa öxlum og ropa framan í...

Listen

Episode

October 05, 2018 01:21:23
Episode Cover

Waterfalls – Jarmið. Gjaldþrotið. Geggjunin.

Það þurfti ekkert minna en vel-versaðan gestófíl til að afhausa fílinn í herberginu þegar Waterfalls með TLC var tekið fyrir. Sandra Barilli, bransakona, mætti...

Listen

Episode

June 26, 2015 NaN
Episode Cover

Please Don’t Let Me Be Misunderstood – Að rista á hol og græða á því

The Animals komu frá Newcastle á Englandi. Músíklega má segja að Newcastle sé einskonar Liverpool fyrir lengra komna. Newcastle liggur nokkrum gráðum norðar, er...

Listen