More Than Words - Hegningarlagabrot

March 28, 2025 00:52:20
More Than Words - Hegningarlagabrot
Fílalag
More Than Words - Hegningarlagabrot

Mar 28 2025 | 00:52:20

/

Show Notes

Extreme – More Than Words Everly Brothers sönnuðu það á sínum tíma að það er hægt að bora ansi mikið inn í kvikuna með einföldu gítarspili og tveimur röddum – og ef það er gert rétt, þá virkar sama formúlan ár eftir ár. Metal-hljómsveitin Extreme gaf út sitt frægasta lag á kraftbölluðuárinu mikla 1991 en lagið var ekki einu sinni kraft-ballaða heldur bara ballaða. Það varð svo frægt að fólk þekkir það kannski meira í grínútgáfum heldur en af alvöru. En það var alvöru og fílingurinn er ósvikinn. En er þetta sunnudagsskóla samþykktur óður um kærleikann eða graðasta lag allra […]

Other Episodes

Episode

November 15, 2019 00:50:08
Episode Cover

Oh What A Night (December ’63) – Kransæðarfílingur

Frankie Valli and the Four Seasons – December, 1963 (Oh What a Night) Árið 1975 var þannig komið fyrir hljómsveitinni The Four Seasons og...

Listen

Episode

December 14, 2018 01:01:23
Episode Cover

Laisse Tomber Les Filles – Láttu stelpurnar í friði

France Gall – Laisse Tomber Les Filles Mið-sexu stælarnir. Tyggjóið. Franska yfirlætið. Gainsbourg-töfrarnir. Stelpu yé-yé. Þetta er gírandi. Fíkn. Daníelsbók biblíunnar. Úthverfi í London....

Listen

Episode

July 21, 2017 00:56:37
Episode Cover

Steal My Sunshine – Kanadíski draumurinn

„Hey Matt“ „Já, Tim“ „Hefurðu talaði við Marc nýlega?“ „Ööö, nei, ég hef eiginlega ekki talað við hann, en hann virkar soldið ööö leiður“...

Listen