More Than Words - Hegningarlagabrot

March 28, 2025 00:52:20
More Than Words - Hegningarlagabrot
Fílalag
More Than Words - Hegningarlagabrot

Mar 28 2025 | 00:52:20

/

Show Notes

Extreme – More Than Words Everly Brothers sönnuðu það á sínum tíma að það er hægt að bora ansi mikið inn í kvikuna með einföldu gítarspili og tveimur röddum – og ef það er gert rétt, þá virkar sama formúlan ár eftir ár. Metal-hljómsveitin Extreme gaf út sitt frægasta lag á kraftbölluðuárinu mikla 1991 en lagið var ekki einu sinni kraft-ballaða heldur bara ballaða. Það varð svo frægt að fólk þekkir það kannski meira í grínútgáfum heldur en af alvöru. En það var alvöru og fílingurinn er ósvikinn. En er þetta sunnudagsskóla samþykktur óður um kærleikann eða graðasta lag allra […]

Other Episodes

Episode 0

November 15, 2024 01:06:40
Episode Cover

Undir regnboganum - Nanooq í Kringlunni

Hvalræði - Undir regnboganum Jökulblátt vatn. Orbit-tyggjó. Fljótandi ísjakar. Morgunsjónvarps stjarna hlær. Skutull skríður. Blóð fossast. Veðurbarinn maður með barta í Víetnam hermannajakka gefur...

Listen

Episode

September 05, 2025 01:46:19
Episode Cover

Hotel California - Ernir. Síðari hluti. Vængir bráðna.

Eagles – Hotel California Lagið sem er fílað í dag ætti með réttu að vera síðasta lag sem Fílalag tekur fyrir (engar áhyggjur, það...

Listen

Episode

August 02, 2019 01:05:26
Episode Cover

Tætum og tryllum – Stemning allra landsmanna

Stuðmenn – Tætum og tryllum Leggjum á borð. Það er 1975. Það er þjóðvegur. Það er ökutæki. Það er fólk um borð. Það er...

Listen