More Than Words - Hegningarlagabrot

March 28, 2025 00:52:20
More Than Words - Hegningarlagabrot
Fílalag
More Than Words - Hegningarlagabrot

Mar 28 2025 | 00:52:20

/

Show Notes

Extreme – More Than Words Everly Brothers sönnuðu það á sínum tíma að það er hægt að bora ansi mikið inn í kvikuna með einföldu gítarspili og tveimur röddum – og ef það er gert rétt, þá virkar sama formúlan ár eftir ár. Metal-hljómsveitin Extreme gaf út sitt frægasta lag á kraftbölluðuárinu mikla 1991 en lagið var ekki einu sinni kraft-ballaða heldur bara ballaða. Það varð svo frægt að fólk þekkir það kannski meira í grínútgáfum heldur en af alvöru. En það var alvöru og fílingurinn er ósvikinn. En er þetta sunnudagsskóla samþykktur óður um kærleikann eða graðasta lag allra […]

Other Episodes

Episode

May 31, 2024 01:12:58
Episode Cover

Crazy - Klikkun

Crazy - Patsy Cline Kötturinn svífur um eldhúsið. Hárþurrkan syngur sópran inn á baði. Rafmagnslínurnar svigna milli stauranna úti á götu og spila hægan...

Listen

Episode 0

December 13, 2019 00:57:59
Episode Cover

Týpískt - Ironic

Alanis Morissette - Ironic Ottawa. Sleðaferð. Þreföld ógn. Flannel. Cadillac Eldorado. Gleðin er endalaus. Kakó í lokin. Atlantis týndist. Alanis líka. Hún var gerð...

Listen

Episode

August 10, 2018 00:51:15
Episode Cover

Nights in White Satin – Pluss-áklæði kynslóðanna

Hér verður sigið ofan í þægilegt aftursæti á biblíusvörtum leigubíl sem keyrir í gegnum rigninguna í gljáandi stórborg. Baby by your side. Sexan varð...

Listen