Virtual Insanity – Að dansa sig frá vandræðum

July 05, 2019 01:03:26
Virtual Insanity – Að dansa sig frá vandræðum
Fílalag
Virtual Insanity – Að dansa sig frá vandræðum

Jul 05 2019 | 01:03:26

/

Show Notes

Jamiroquai – Virtual Insanity

Varúð, varúð! Framundan er fílun á flíspeysuslagara. Inka gullið er fundið. Fönk-fnykinn leggur yfir allan bæinn. Peningalykt. 

Það er Jay Kay. Það er frumbyggja-djamm. Það er íslenskt panilklætt útilegudjamm. Takið skrykkdans í svefnpokum ykkar og luftgítarið ykkur í drasl með flugnaspöðum. 

Nú skal fílað. Nú skal papparazzi lemjandi sportbíla götustrákurinn krufinn og kannað hvar Camden Bretinn keypti meskalín-teið. Það er komið að því! Jamiroquai gjörið svo vel!

Other Episodes

Episode

January 20, 2017 00:53:30
Episode Cover

I Love Rock N Roll – Hurð sparkað upp (í tuttugasta skipti)

Farið frá. Hún er komin. Það eru læti. Það er stemning. Við erum að tala um Joan Jett og svörtu hjörtun hennar. Af hverju...

Listen

Episode 0

February 28, 2020 01:08:25
Episode Cover

Sunday Mornin' Comin' Down - Loðinn óður til þynnku

Kris Kristofferson - Sunday Morning Coming Down Aldrei í veraldarsögunni hefur verið jafn viðeigandi að vera þunnur eftir áfengisdrykkju en í Nashville 1970. Famboðið...

Listen

Episode 0

February 26, 2021 01:28:57
Episode Cover

Útrásin í myrkrinu - Smells Like Teen Spirit

Gestófíll: Ilmur Kristjánsdóttir Þeir frelsuðu unglinga á Vesturströnd Bandaríkjanna, þeir frelsuðu unglinga í Bangkok á Tælandi. Þeir frelsuðu unglinga í Austurbæ Reykjavíkur. Nirvana kom...

Listen