That’s Amore – Hreindýrahorn á húddinu

June 21, 2019 00:56:39
That’s Amore – Hreindýrahorn á húddinu
Fílalag
That’s Amore – Hreindýrahorn á húddinu

Jun 21 2019 | 00:56:39

/

Show Notes

Dean Martin – That’s Amore

Hann er mættur. Húðin glansar eins og Miðjarðarhafið á sumareftirmiðdegi, tennurnar skína eins og ítölsku alparnir. Hann er fullur, hann er stemmdur, hann er Dino Paul Crocetti, öðru nafni Dean Martin.

Það er allt stórt við Dean Martin. Stór augu, stórt nef, stórt enni, stórt hár, stór munnur, stór haka, stór kinnbein, stórar axlir, stórar augabrúnir. Samt var hann nettur!

Þrjár eiginkonur, fjórir garðyrkjumenn, átta börn, sundlaug, pabbi fullur, hreindýr á húddinu.

Ástin er mótstæðilegt baunapasta. Lífið er dásamlegt.

Fílið. Slefið.

Other Episodes

Episode

May 24, 2024 00:59:39
Episode Cover

Sex on Fire - Logandi kynlíf ljónanna

Kings of Leon - Sex on Fire Hafið þið séð ljónshvolpa í dýragarði, leika við hvern annan, bíta í hálsa og veltast um í...

Listen

Episode

May 19, 2017 00:57:27
Episode Cover

Friday On My Mind – Föstudagsmanía

Fílalag er komið aftur úr fimm vikna vorfríi og kemur aftur með krafti. Þar sem fílalag er alltaf sent út á föstudögum var löngu...

Listen

Episode

March 22, 2024 01:06:46
Episode Cover

House of The Rising Sun - Húsið vinnur

The Animals - House of the Rising Sun Eins og við vitum öll þá hófst Bítlaæðið í Bandaríkjunum þegar ungmennni þess lands fengu að...

Listen