David – Stinnur kattaþófi

July 12, 2019 00:56:51
David – Stinnur kattaþófi
Fílalag
David – Stinnur kattaþófi

Jul 12 2019 | 00:56:51

/

Show Notes

GusGus – David
Bagettulitað hold. Frönsk retrófútúrísk hraðlest. Þunnur maður með þýska nýbylgju á VHS undir hendinni. Klapparstígurinn í íslenskum september úða. Steppur Rússlands. Kampavín. Sunnudagsskóli. Lamadýr. Strandsalt hár.

 Drukkið úr kaleik. Tjaldbúðir. Dulur. Slæður. Flautur. Skálabumbur. Syndir. Fjármálastjóri Airbus sýpur brimsalta ostru og askar sígauna ofan í tvíhnepptan ullarblazer. Veröldin er taflborð, svarthvít Fassbinder kameruól strekkt um háls þinn. Og lausnarorðið er: Davíð. 

Göss göss gjörið svo vel…

Other Episodes

Episode

November 16, 2018 01:09:41
Episode Cover

Nákvæmlega – Þegar Suðurland nötraði

Skítamórall – Nákvæmlega Gestófíll: Sóli Hólm Fílalag fékk sérstakan gest til sín til að útskýra hinn mikla hamfarakrókódíl sem sunnlenska aldamóta-sveitaballapoppið var. Sóli Hólm...

Listen

Episode

July 28, 2017 00:49:37
Episode Cover

Arthur’s Theme – Gasið sem sefar

Ameríkanar elska skammstafanir. Loftkæling er til dæmis aldrei kölluð annað en A/C (ei-sí), sem er skammstöfun fyrir air-conditioning. AC er svo líka notað sem...

Listen

Episode

January 04, 2019 00:26:31
Episode Cover

Call On Me – Graður Svíi penslar

Í fílun dagsins er farið í skemmtilegt ferðalag um vegi poppsins. Eric Prydz heitir listamaðurinn sem er til umfjöllunar. Ef maður myndagúglar Prydz, sem...

Listen