David – Stinnur kattaþófi

July 12, 2019 00:56:51
David – Stinnur kattaþófi
Fílalag
David – Stinnur kattaþófi

Jul 12 2019 | 00:56:51

/

Show Notes

GusGus – David
Bagettulitað hold. Frönsk retrófútúrísk hraðlest. Þunnur maður með þýska nýbylgju á VHS undir hendinni. Klapparstígurinn í íslenskum september úða. Steppur Rússlands. Kampavín. Sunnudagsskóli. Lamadýr. Strandsalt hár.

 Drukkið úr kaleik. Tjaldbúðir. Dulur. Slæður. Flautur. Skálabumbur. Syndir. Fjármálastjóri Airbus sýpur brimsalta ostru og askar sígauna ofan í tvíhnepptan ullarblazer. Veröldin er taflborð, svarthvít Fassbinder kameruól strekkt um háls þinn. Og lausnarorðið er: Davíð. 

Göss göss gjörið svo vel…

Other Episodes

Episode

February 10, 2017 01:01:51
Episode Cover

Losing My Relegion – Remkex

Hvað getur maður sagt um R.E.M? Eitt mesta cross-over band allra tíma. Fór frá því að vera þunglyndismúsík fyrir holuhassreykjandi lopapeysulið frá Portland, Oregon...

Listen

Episode

January 23, 2015 00:38:33
Episode Cover

If I Can Dream – Elvis og hinn þríréttaði ameríski draumur

„Þegar Elvis dreymir þá er ekkert annað á matseðlinum en ameríski draumurinn þríréttaður borinn fram á húddinu á rjómahvítum Cadillac. Það er bara þannig....

Listen

Episode

August 03, 2018 01:05:50
Episode Cover

Narcotic – Nítíuogátta oktana límonaði-sprengja

Liquido – Narcotic Hér er það komið. Gas allra landsmanna, jagerskota-þrusa. Hér er þrumuguðinn Þór öskurstemmdur upp í skýjunum, klæddur eins og Duff-Man, að...

Listen