Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

October 11, 2019 00:58:33
Because The Night – Lát huggast barn

Because The Night – Lát huggast barn

Patti Smith – Because the Night Rokk. Ljóð. Sköddun. Dýpt. Eftirpartí á Njálsgötu 1980. Óþægilegar buxur. Þurrt hár. Öskubakkar. Sjöl. Kökkur í hálsum. Leðurjakki....

Listen

October 04, 2019 00:53:50
The Revolution Will Not Be Televised – Er hægt að sigra fasisma og hafa gaman á meðan?

The Revolution Will Not Be Televised – Er hægt að sigra fasisma og hafa gaman á meðan?

Gill Scott Heron – The Revolution Will Not Be Televised Ameríska ljóðskáldið Gill Scott Heron sagði það best árið 1970. Þú horfir ekki á...

Listen

September 27, 2019 00:56:53
Thirteen – Að vera þrettán

Thirteen – Að vera þrettán

Big Star – Thirteen Hvernig er að vera þrettán? Það er einstaklingsbundið. Eitt er víst og það er að minningin af því að vera...

Listen

September 20, 2019 01:00:21
Atlavík ’84 – Koddafar í andliti. Matarkex í maga.

Atlavík ’84 – Koddafar í andliti. Matarkex í maga.

Rúnk – Atlavík ’84 Hvað gerist ef maður hleypir rafstraumi ofan í blauta rauðrófustöppu? Yfirleitt gerist reyndar ekki neitt. En stundum gerist snilld. Hljómsveitin...

Listen

September 13, 2019 01:00:58
The Boy With The Arab Strap – Lifrarpylsa sem dansar búgí vúgí (Live á Kex Hostel)

The Boy With The Arab Strap – Lifrarpylsa sem dansar búgí vúgí (Live á Kex Hostel)

Belle & Sebastian – The Boy With the Arab Strap Íslendingar athugið. Það er til enn kaldhæðnara og grárra samfélag en það íslenska. Við...

Listen

September 06, 2019 00:54:14
Roadrunner – Stemmdur hundur

Roadrunner – Stemmdur hundur

The Modern Lovers – Roadrunner Hvað er betra en hundur sem gægist út um bílrúðu með tunguna úti? Stemningslega séð? Ekkert. Jonathan Richman og...

Listen