Atlavík ’84 – Koddafar í andliti. Matarkex í maga.

September 20, 2019 01:00:21
Atlavík ’84 – Koddafar í andliti. Matarkex í maga.
Fílalag
Atlavík ’84 – Koddafar í andliti. Matarkex í maga.

Sep 20 2019 | 01:00:21

/

Show Notes

Rúnk – Atlavík ’84

Hvað gerist ef maður hleypir rafstraumi ofan í blauta rauðrófustöppu?

Yfirleitt gerist reyndar ekki neitt. En stundum gerist snilld.

Hljómsveitin Rúnk er súpergrúbba íslenska indísins. Hér er um að ræða Ólympus fjall Fókus 2000 menningarinnar. Meðlimir bandsins voru þau Björn Kristjánsson (Borko), Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló), Hildur Guðnadóttir (Chernobyl, Emmy), Benedikt Hermann Hermannsson (Benni Hemm Hemm) og Ólafur Björn Ólafsson (on sticks). Saman gerðu þau eina plötu, Ghengi Dahls, sem kom út 2002.


Hér er öll kássan fíluð, og sleikt út um. Fílið með.

Other Episodes

Episode

December 09, 2016 00:54:15
Episode Cover

Sweet Leaf – Rafmagn í rassinn á þér

Fíliði metal? Það er ekki ólíklegt því þungarokk er ein söluhæsta tónlistarstefna sögunnar. En í öllum þáttum Fílalags (sem eru orðnir 101 talsins) hefur...

Listen

Episode

July 05, 2019 01:03:26
Episode Cover

Virtual Insanity – Að dansa sig frá vandræðum

Jamiroquai – Virtual Insanity Varúð, varúð! Framundan er fílun á flíspeysuslagara. Inka gullið er fundið. Fönk-fnykinn leggur yfir allan bæinn. Peningalykt.  Það er Jay...

Listen

Episode

July 27, 2018 01:18:53
Episode Cover

Peggy Sue – Hin mikla malbikun

Hvernig stendur á því að þetta hefur ekki verið fílað fyrr? Fílunarsaga án Buddy Holly er eins og Nýja testamentið með engum Jésú. En...

Listen