Atlavík ’84 – Koddafar í andliti. Matarkex í maga.

September 20, 2019 01:00:21
Atlavík ’84 – Koddafar í andliti. Matarkex í maga.
Fílalag
Atlavík ’84 – Koddafar í andliti. Matarkex í maga.

Sep 20 2019 | 01:00:21

/

Show Notes

Rúnk – Atlavík ’84

Hvað gerist ef maður hleypir rafstraumi ofan í blauta rauðrófustöppu?

Yfirleitt gerist reyndar ekki neitt. En stundum gerist snilld.

Hljómsveitin Rúnk er súpergrúbba íslenska indísins. Hér er um að ræða Ólympus fjall Fókus 2000 menningarinnar. Meðlimir bandsins voru þau Björn Kristjánsson (Borko), Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló), Hildur Guðnadóttir (Chernobyl, Emmy), Benedikt Hermann Hermannsson (Benni Hemm Hemm) og Ólafur Björn Ólafsson (on sticks). Saman gerðu þau eina plötu, Ghengi Dahls, sem kom út 2002.


Hér er öll kássan fíluð, og sleikt út um. Fílið með.

Other Episodes

Episode

March 29, 2024 01:07:57
Episode Cover

Can't Get You Out Of My Head - Búmmerangið í sefinu

Kylie Minogue - Can't Get You Out Of My Head Orðið "popp" til að lýsa ákveðinni tegund tónlistar er einstaklega mikil svikamylla því það...

Listen

Episode

February 26, 2016 00:38:01
Episode Cover

Paper Planes – Einn á lúðurinn frá London

Fílalag fílar níu ára gamalt lag í dag. Hér er um að ræða einn stærsta smell ársins 2007: Paper Planes með M.I.A. Engin borg...

Listen

Episode

February 07, 2015 00:53:02
Episode Cover

Say it ain’t so – Normcore krakkar þurfa að kæla sig

„Menn eru eitthvað að tala um normcore í dag eins og það sé hin ultimate hipstera-kaldhæðni. Að klæða sig í kakí-buxur og hvíta strigaskó...

Listen