The Revolution Will Not Be Televised – Er hægt að sigra fasisma og hafa gaman á meðan?

October 04, 2019 00:53:50
The Revolution Will Not Be Televised – Er hægt að sigra fasisma og hafa gaman á meðan?
Fílalag
The Revolution Will Not Be Televised – Er hægt að sigra fasisma og hafa gaman á meðan?

Oct 04 2019 | 00:53:50

/

Show Notes

Gill Scott Heron – The Revolution Will Not Be Televised

Ameríska ljóðskáldið Gill Scott Heron sagði það best árið 1970. Þú horfir ekki á byltinguna í sjónvarpinu. Það er ekki nóg að flatmaga í sófanum og borða pizzu og styðja aktívismann án þess að leggja neitt að veði sjálfur.

Það voru aðrir tímar þá. Fólk barðist fyrir réttindum sínum á götum úti. En sumir létu sér nægja að horfa á í sjónvarpinu. Það voru aðrir tímar þá, eða hvað? Núna geta allir flatmagað. Hún byltir sér sjálf, blessuð byltingin, í boði Adidas, Puma og Nike.

Other Episodes

Episode

November 02, 2018 00:48:37
Episode Cover

Angel – Gríðarleg árás

Massive Attack – Angel Hnausþykkt vax drýpur. Á er skollið hakkaramyrkur. Nú mega vinirnir vara sig. Engillinn stígur niður. Dimmt er myrkur augna. Tortíming...

Listen

Episode 0

September 17, 2021 01:10:38
Episode Cover

Have You Ever Seen The Rain? - Full ákefð

Creedence Clearwater Revival - Have You Ever Seen The Rain? Saga Creedence Clearwater Revival er best tekin saman með einu orði: ákefð. Hljómsveitin starfaði...

Listen

Episode

May 10, 2024 01:04:47
Episode Cover

Will You Love Me Tomorrow - Paradísarmissir, missir, missir, missir (bergmál)

The Shirelles / Carole King - Will You Love Me Tomorrow Hvað er þetta annað en paradísarmissir? Allt saman! Allar sögur! Nakið fólk að...

Listen