The Revolution Will Not Be Televised – Er hægt að sigra fasisma og hafa gaman á meðan?

October 04, 2019 00:53:50
The Revolution Will Not Be Televised – Er hægt að sigra fasisma og hafa gaman á meðan?
Fílalag
The Revolution Will Not Be Televised – Er hægt að sigra fasisma og hafa gaman á meðan?

Oct 04 2019 | 00:53:50

/

Show Notes

Gill Scott Heron – The Revolution Will Not Be Televised

Ameríska ljóðskáldið Gill Scott Heron sagði það best árið 1970. Þú horfir ekki á byltinguna í sjónvarpinu. Það er ekki nóg að flatmaga í sófanum og borða pizzu og styðja aktívismann án þess að leggja neitt að veði sjálfur.

Það voru aðrir tímar þá. Fólk barðist fyrir réttindum sínum á götum úti. En sumir létu sér nægja að horfa á í sjónvarpinu. Það voru aðrir tímar þá, eða hvað? Núna geta allir flatmagað. Hún byltir sér sjálf, blessuð byltingin, í boði Adidas, Puma og Nike.

Other Episodes

Episode

December 13, 2024 01:19:30
Episode Cover

1979 - Goth báðu megin

The Smashing Pumpkins - 1979 Lífið er endalaust. Fyndinn 16 ára gaur djögglar snakkpokum inn í flúorljósum 10-11, tvær stelpur hlæja en meira að...

Listen

Episode

November 08, 2019 00:47:40
Episode Cover

I Only Have Eyes For You – Fegurð að handan

The Flamingos – I Only Have Eyes For You Mjúkur koss úr hamborgaralúgu. Tyggjó-plata á rauðri tungu. Mínígolf í myrkrinu. Elskandi, dekkandi faðmur svínaslátrara...

Listen

Episode

May 31, 2024 01:12:58
Episode Cover

Crazy - Klikkun

Crazy - Patsy Cline Kötturinn svífur um eldhúsið. Hárþurrkan syngur sópran inn á baði. Rafmagnslínurnar svigna milli stauranna úti á götu og spila hægan...

Listen