The Revolution Will Not Be Televised – Er hægt að sigra fasisma og hafa gaman á meðan?

October 04, 2019 00:53:50
The Revolution Will Not Be Televised – Er hægt að sigra fasisma og hafa gaman á meðan?
Fílalag
The Revolution Will Not Be Televised – Er hægt að sigra fasisma og hafa gaman á meðan?

Oct 04 2019 | 00:53:50

/

Show Notes

Gill Scott Heron – The Revolution Will Not Be Televised

Ameríska ljóðskáldið Gill Scott Heron sagði það best árið 1970. Þú horfir ekki á byltinguna í sjónvarpinu. Það er ekki nóg að flatmaga í sófanum og borða pizzu og styðja aktívismann án þess að leggja neitt að veði sjálfur.

Það voru aðrir tímar þá. Fólk barðist fyrir réttindum sínum á götum úti. En sumir létu sér nægja að horfa á í sjónvarpinu. Það voru aðrir tímar þá, eða hvað? Núna geta allir flatmagað. Hún byltir sér sjálf, blessuð byltingin, í boði Adidas, Puma og Nike.

Other Episodes

Episode 0

June 12, 2020 01:02:42
Episode Cover

One Headlight - Glætan og myrkrið

The Wallflowers - One Headlight Ég veit hvað þú gerðir síðasta sumar. Þú keyrðir yfir brúna hjá sýslumörkunum á einni lukt og bjúikkinn hvarf...

Listen

Episode

February 10, 2017 01:01:51
Episode Cover

Losing My Relegion – Remkex

Hvað getur maður sagt um R.E.M? Eitt mesta cross-over band allra tíma. Fór frá því að vera þunglyndismúsík fyrir holuhassreykjandi lopapeysulið frá Portland, Oregon...

Listen

Episode

January 16, 2015 NaN
Episode Cover

Summer of ’69 – Þrír menn hafa bitið af sér neðri vörina við að heyra þetta

„Fyrir nokkrum árum fóru menn að tala um konseptið „denim-on-denim“ í merkingunni að klæðast gallabuxum og gallajakka og fóðra sig alveg með denim. Þetta...

Listen