Roadrunner – Stemmdur hundur

September 06, 2019 00:54:14
Roadrunner – Stemmdur hundur
Fílalag
Roadrunner – Stemmdur hundur

Sep 06 2019 | 00:54:14

/

Show Notes

The Modern Lovers – Roadrunner

Hvað er betra en hundur sem gægist út um bílrúðu með tunguna úti? Stemningslega séð? Ekkert. Jonathan Richman og hljómsveit hans, Aðdáendur nútímans, voru samt nokkuð nærri því í lagi sínu Roadrunner. Þeir eru gjörsamlega hunda-stemmdir í þessari prótó-pönk ljóðrænu skyldufílunar neglu frá 1973.

Lagið, sem fjallar um úthverfamenningu í Bandaríkjunum, er fastur og þéttur ástaróður með tunguna úti. Allir eru í fíling, keyrandi um, með útvarpið í botni, allar rúður skrúfaðar niður.

Other Episodes

Episode

July 27, 2018 01:18:53
Episode Cover

Peggy Sue – Hin mikla malbikun

Hvernig stendur á því að þetta hefur ekki verið fílað fyrr? Fílunarsaga án Buddy Holly er eins og Nýja testamentið með engum Jésú. En...

Listen

Episode

May 16, 2025 00:51:38
Episode Cover

Superman - Kaðlastigi úr kúlheimum

Trabant – Superman Tuttugu hestar hníga niður í miðri Ártúnsbrekku og leysast upp í grárri malbiks-súldinni í krampakenndum íslenska-dansflokks-hnykkjum. Gallajakka er rennt gegnum pre-reykingabanns...

Listen

Episode

December 12, 2025 00:49:36
Episode Cover

Come On, Let's Go - Kommon. Letsgó.

Ritchie Valens – Come On, Let’s Go Hér fer fram hugmyndafræðileg fílun á andkvíðalyfinu sem gengið hefur undir nafninu rokk og ról. Farið er...

Listen