Roadrunner – Stemmdur hundur

September 06, 2019 00:54:14
Roadrunner – Stemmdur hundur
Fílalag
Roadrunner – Stemmdur hundur

Sep 06 2019 | 00:54:14

/

Show Notes

The Modern Lovers – Roadrunner

Hvað er betra en hundur sem gægist út um bílrúðu með tunguna úti? Stemningslega séð? Ekkert. Jonathan Richman og hljómsveit hans, Aðdáendur nútímans, voru samt nokkuð nærri því í lagi sínu Roadrunner. Þeir eru gjörsamlega hunda-stemmdir í þessari prótó-pönk ljóðrænu skyldufílunar neglu frá 1973.

Lagið, sem fjallar um úthverfamenningu í Bandaríkjunum, er fastur og þéttur ástaróður með tunguna úti. Allir eru í fíling, keyrandi um, með útvarpið í botni, allar rúður skrúfaðar niður.

Other Episodes

Episode

August 14, 2015 00:31:09
Episode Cover

You’re So Vain – Kona lætur karlana heyra það

Carly Simon gaf út lag sitt, You’re So Vain, árið 1972. „Hún er 27 ára þegar þetta lag kemur út en samt er þetta...

Listen

Episode 0

October 22, 2021 01:38:09
Episode Cover

Goodbye Yellow Brick Road - Hinn sinnepsguli vegur (Live í Borgó)

Elton John - Goodbye Yellow Brick Road Árið er 1973. Kynóðir Jesúsar safna krökkum upp í Volkswagen rúgbrauð og keyra til fjalla. Djúpgul skotveiðisólgleraugu...

Listen

Episode

October 02, 2015 00:34:00
Episode Cover

In The Air Tonight – Farið í ullarsokka og fyllið munninn af húbba búbba

„Við höfum margoft verið beðnir um að fíla „In the Air Tonight“ með Phil Collins,“ segir Bergur Ebbi í nýjasta þætti Fílalags þar sem...

Listen