Roadrunner – Stemmdur hundur

September 06, 2019 00:54:14
Roadrunner – Stemmdur hundur
Fílalag
Roadrunner – Stemmdur hundur

Sep 06 2019 | 00:54:14

/

Show Notes

The Modern Lovers – Roadrunner

Hvað er betra en hundur sem gægist út um bílrúðu með tunguna úti? Stemningslega séð? Ekkert. Jonathan Richman og hljómsveit hans, Aðdáendur nútímans, voru samt nokkuð nærri því í lagi sínu Roadrunner. Þeir eru gjörsamlega hunda-stemmdir í þessari prótó-pönk ljóðrænu skyldufílunar neglu frá 1973.

Lagið, sem fjallar um úthverfamenningu í Bandaríkjunum, er fastur og þéttur ástaróður með tunguna úti. Allir eru í fíling, keyrandi um, með útvarpið í botni, allar rúður skrúfaðar niður.

Other Episodes

Episode

January 27, 2017 00:40:53
Episode Cover

Holding Back The Years – Gamli góði Rauður

Hafið þið einhverntíman átt bíl og skírt hann nafni? Ef hann er rauður er mjög líklegt að hann hafi einfaldlega fengið það nafn: Rauður....

Listen

Episode 0

November 15, 2019 00:50:08
Episode Cover

Oh What A Night (December '63) - Kransæðarfílingur

Frankie Valli and the Four Seasons - December, 1963 (Oh What a Night) Árið 1975 var þannig komið fyrir hljómsveitinni The Four Seasons og...

Listen

Episode

February 16, 2018 01:00:29
Episode Cover

Airport – Þar sem andinn tekst á loft

Fílalag endurreisir sig með tvöfaldri afsagaðri haglabyssu. Lagið „Airport” er fílað í allri sinni dýrð. Fyrst með íslensku rokkhljómsveitinni HAM og síðar með upprunalegum...

Listen