Because The Night – Lát huggast barn

October 11, 2019 00:58:33
Because The Night – Lát huggast barn
Fílalag
Because The Night – Lát huggast barn

Oct 11 2019 | 00:58:33

/

Show Notes

Patti Smith – Because the Night

Rokk. Ljóð. Sköddun. Dýpt. Eftirpartí á Njálsgötu 1980. Óþægilegar buxur. Þurrt hár. Öskubakkar. Sjöl. Kökkur í hálsum. Leðurjakki. Sameiginleg vonbrigði. Mótlæti. Grimmd. Losti. Heitt bað. Of heitt bað. Dofi. Hægur dans. Svefn. Dauði. 

Patti Smith. Dóttir ryðbeltis og roða morguns. Drottning dænersköddunar, frönsku akademíunnar, geislavirkra holræsanna og alls sem hefur backbeat. Veit oss líkn. Þar til morgun rís.

Steini í leddara. Tom Petty í gallara. Dylan í kögrara. Tékkneskt diplómatabarn í rússkinnara. Tékkneskt gítarbarn með skítugar neglur í alltof heitu eftirpartí baði. Patti í T-Shirt. Tyrkneskt teppi, bróderuð sjöl. Rokk. Ljóð. Sköddun. Dýpt. Eftirpartí. Öskubakkar. Mótlæti. Kærleikur. Losti. Svefn. Dauði. Upprisa. Líkn. Líkn. Þar til morgun rís.

Other Episodes

Episode

March 07, 2015 01:14:19
Episode Cover

Hefnófíl

Fílalag bauð Hefnendunum Hugleiki og Jóhanni Ævari í þátt sinn. Hefnendurnir yfirtóku þáttinn með nördamennsku sinni og fóru að rífast um endurgerðir á kanadískum...

Listen

Episode

May 11, 2018 00:59:34
Episode Cover

Wake Up – Micro-brewery kynslóðin vaknar

Arcade Fire koma frá Kanada. Að vísu er tæplega tveggja metra hái söngvarinn Win Butler amerískur mormóni sem fór til Montreal til að stúdera...

Listen

Episode 0

June 25, 2021 01:19:31
Episode Cover

Killing Me Softly With His Song- Að smyrja kæfu ofan á skýin

Roberta Flack - Killing Me Softly Lyklapartí í Norræna húsinu 1973. Samískar hempur lagðar á gólfin. Reykelsi fíruð. Kæfan smurð. Maður að koma heim...

Listen