Because The Night – Lát huggast barn

October 11, 2019 00:58:33
Because The Night – Lát huggast barn
Fílalag
Because The Night – Lát huggast barn

Oct 11 2019 | 00:58:33

/

Show Notes

Patti Smith – Because the Night

Rokk. Ljóð. Sköddun. Dýpt. Eftirpartí á Njálsgötu 1980. Óþægilegar buxur. Þurrt hár. Öskubakkar. Sjöl. Kökkur í hálsum. Leðurjakki. Sameiginleg vonbrigði. Mótlæti. Grimmd. Losti. Heitt bað. Of heitt bað. Dofi. Hægur dans. Svefn. Dauði. 

Patti Smith. Dóttir ryðbeltis og roða morguns. Drottning dænersköddunar, frönsku akademíunnar, geislavirkra holræsanna og alls sem hefur backbeat. Veit oss líkn. Þar til morgun rís.

Steini í leddara. Tom Petty í gallara. Dylan í kögrara. Tékkneskt diplómatabarn í rússkinnara. Tékkneskt gítarbarn með skítugar neglur í alltof heitu eftirpartí baði. Patti í T-Shirt. Tyrkneskt teppi, bróderuð sjöl. Rokk. Ljóð. Sköddun. Dýpt. Eftirpartí. Öskubakkar. Mótlæti. Kærleikur. Losti. Svefn. Dauði. Upprisa. Líkn. Líkn. Þar til morgun rís.

Other Episodes

Episode

October 07, 2016 00:51:04
Episode Cover

Bohemian Rhapsody (Live á Húrra) – Mest fílaða lag allra tíma

Fílahjörðin hittist á Húrra í síðustu viku og hlýddi á live-fílun á laginu sem grundvallar alla lagafílun. Lagið er Bohemian Rhapsody með Queen en...

Listen

Episode 0

January 29, 2021 00:56:03
Episode Cover

Blister in the Sun - Graftarkýlið sem sprakk út

Violent Femmes - Blister in the Sun Fyrsta lag á fyrstu plötu hljómsveitarinnar Violent Femmes er þeirra stærsta lag. Það heitir Blister in the...

Listen

Episode

March 10, 2017 01:00:19
Episode Cover

I Got You Babe – LA beibs og draumur innflytjandans

Skellum okkur til ársins 1965. Unglingarnir keyrðu um á stórum bensíndrekum. Kalifornía var troðin af bjartsýnu fólki. Allir með sólgleraugu og góðar tennur. Þetta...

Listen