Thirteen – Að vera þrettán

September 27, 2019 00:56:53
Thirteen – Að vera þrettán
Fílalag
Thirteen – Að vera þrettán

Sep 27 2019 | 00:56:53

/

Show Notes

Big Star – Thirteen

Hvernig er að vera þrettán? Það er einstaklingsbundið. Eitt er víst og það er að minningin af því að vera þrettán er ekki sú sama og að vera þrettán.

Minningin er í öllum tilfellum angurvær, jafnvel sársaukafull, en umfram allt alveg ósvikin.

Það er soft-trigger-warning á þessum þætti Fílalags, eða að minnsta kosti laginu sem spilað er í lokin. Lagið Þrettán með Big Star. Bandarískur kassagítar mulningur frá 1972, sem fangar angurværðina alla. Njótið. Fílið.

Other Episodes

Episode

May 24, 2024 00:59:39
Episode Cover

Sex on Fire - Logandi kynlíf ljónanna

Kings of Leon - Sex on Fire Hafið þið séð ljónshvolpa í dýragarði, leika við hvern annan, bíta í hálsa og veltast um í...

Listen

Episode 0

January 22, 2021 01:07:37
Episode Cover

Da Funk - Skothelt, skyggt gler

Daft Punk - Da Funk Endurtekningin. Lífsleiðinn. Gljáinn. Feimnin, friggðin, nostalgían. Jökullinn hopar. Evrópa ropar. Sykurpúðar, stúdíólúðar, Christian Dior blússur liggja eins og hráviði...

Listen

Episode 0

October 02, 2020 00:52:46
Episode Cover

Fuzzy - Fjúkandi pulsubréf

Grant Lee Buffalo - Fuzzy Klæðið ykkur í gallajakka og leðurjakka og rörsjúgið stóra kók á aftasta bekk í Stjörnubíó þar til hryglir í...

Listen