Perfect Day - Fullkominn dagur (Live frá Kex Hostel)

April 12, 2024 01:03:26
Perfect Day - Fullkominn dagur (Live frá Kex Hostel)
Fílalag
Perfect Day - Fullkominn dagur (Live frá Kex Hostel)

Apr 12 2024 | 01:03:26

/

Show Notes

Lou Reed - Perfect Day

Í tilefni tíu ára afmælis Fílalag var ákveðið að hóa saman fólki og henda í snar basic live-fílun á Kex Hostel. Það þýddi ekkert annað en að fullkomna daginn með því að fíla Perfect Day. Er hægt að hugsa sér fílanlegra lag? Rammpirraður Lou Reed í lautarferð. Þetta gerist ekki betra. Að fíla Perfect Day er samt ekkert endilega svo fyrirsjáanlegt. Við sögu kemur Jóhann Svarfdælingur og aðilar úr ýmsum öðrum áttum. Njótið vel!

Other Episodes

Episode

November 22, 2019 00:55:38
Episode Cover

Guð blessi meyjarblómið þitt amma – The Village Green Preservation Society

The Kinks – The Village Green Preservation Society Fílalag kafar djúpt ofan í glatkistuna að þessu sinni og grefur upp eina frumfílun frá júní...

Listen

Episode

November 28, 2025 01:13:44
Episode Cover

Brown Eyed Girl - Frum-fenið

Van Morrison – Brown Eyed Girl George W. Bush í baði. Þröstur á grein. Fáviti að spóla úti á Granda. Dalalæða og derringur. Og...

Listen

Episode 0

May 14, 2021 01:11:13
Episode Cover

Dry The Rain - Skoskt, artí, indífokk

The Beta Band - Dry the Rain Þunglyndisfílgúddið verður ekki tærara en þetta. Hér er hann mættur í Pringles-mylsnaða sófann þinn: Indígírkassinn mikli sem...

Listen