Í sól og sumaryl – Íslenskt sumar, í brúsa

February 03, 2017 00:45:47
Í sól og sumaryl – Íslenskt sumar, í brúsa
Fílalag
Í sól og sumaryl – Íslenskt sumar, í brúsa

Feb 03 2017 | 00:45:47

/

Show Notes

Hér er það komið. Íslensk sumarstemning, soðin niður í tveggja mínútna popplag. Í sól og sumaryl er lag sem leynir á sér. Það er einfalt og grípandi, en einnig haze-að og einstaklega grúvandi útsett og flutt.

Það var neglumeistarinn Gylfi Ægisson sem samdi lagið, og var hann þá staddur á Akureyri. Þetta er norðlenskt og gott. Sjalla-konfekt. Birkilykt í Vaglaskógi. Norðlenska pulsur á grillinu. Allir þrælsáttir.

Other Episodes

Episode

October 07, 2016 00:51:04
Episode Cover

Bohemian Rhapsody (Live á Húrra) – Mest fílaða lag allra tíma

Fílahjörðin hittist á Húrra í síðustu viku og hlýddi á live-fílun á laginu sem grundvallar alla lagafílun. Lagið er Bohemian Rhapsody með Queen en...

Listen

Episode

May 19, 2017 00:57:27
Episode Cover

Friday On My Mind – Föstudagsmanía

Fílalag er komið aftur úr fimm vikna vorfríi og kemur aftur með krafti. Þar sem fílalag er alltaf sent út á föstudögum var löngu...

Listen

Episode

October 12, 2018 00:55:34
Episode Cover

Spirit in the sky – Ljósið við enda ganganna

Hvernig ætli stóra ferðalagið sé? Hápunktur allrar lífsreynslu hlýtur að vera sjálf himnaförin. Að klára dæmið og sameinast alheims-andanum. En er hægt að reyna...

Listen