Í sól og sumaryl – Íslenskt sumar, í brúsa

February 03, 2017 00:45:47
Í sól og sumaryl – Íslenskt sumar, í brúsa
Fílalag
Í sól og sumaryl – Íslenskt sumar, í brúsa

Feb 03 2017 | 00:45:47

/

Show Notes

Hér er það komið. Íslensk sumarstemning, soðin niður í tveggja mínútna popplag. Í sól og sumaryl er lag sem leynir á sér. Það er einfalt og grípandi, en einnig haze-að og einstaklega grúvandi útsett og flutt.

Það var neglumeistarinn Gylfi Ægisson sem samdi lagið, og var hann þá staddur á Akureyri. Þetta er norðlenskt og gott. Sjalla-konfekt. Birkilykt í Vaglaskógi. Norðlenska pulsur á grillinu. Allir þrælsáttir.

Other Episodes

Episode

February 17, 2017 01:12:02
Episode Cover

Lover, You Should’ve Come Over (Gestófíll: Valdimar Guðmundsson) – Djass og fokk

Sérstakur gestófíll: Valdimar Guðmundsson Jeff Buckley var með allt. Lúkkið, lögin, sándið og líka stöðugan og vaxandi meðbyr innan bransans. Svo þurfti hann að...

Listen

Episode

June 08, 2018 01:06:46
Episode Cover

Easy – Eðlur. Tunnur. Easy.

Kjöt hægeldast. Svitadropar merlast á pensilstrokuyfirvaraskeggjum. Afró gljáir. Það eru allir góðir. Þetta er easy. Alabama-kóngar í Los Angeles. Sólrík sjöa. Allt í gangi....

Listen

Episode

October 23, 2015 00:40:26
Episode Cover

Für Immer – Að eilífu: Súrkál

Að vera rokkari snýst um að jarða rokkið. Hamra á gítarinn eins og það sé í síðasta skipti sem hann er hamraður. Ef maður...

Listen