Pale Blue Eyes – Fölbláu augun

March 03, 2017 00:59:08
Pale Blue Eyes – Fölbláu augun
Fílalag
Pale Blue Eyes – Fölbláu augun

Mar 03 2017 | 00:59:08

/

Show Notes

Fílalag eyðir tíma í grunnbúðunum í þætti dagsins. Velvet Underground. Pale Blue Eyes. Hér er farið yfir hvað var í gangi í New York 1968. Samruni mynd- og tónlistar, há- og lágmenningar. Sólgleraugun, afstaðan, stemningin.

Textinn er krufinn. Þetta er einfaldur texti en inniheldur nokkrar óskiljanlegar línur.

En umfram allt er lagið fílað, enda er það eitt af þeim allra bestu.

Other Episodes

Episode

November 16, 2018 01:09:41
Episode Cover

Nákvæmlega – Þegar Suðurland nötraði

Skítamórall – Nákvæmlega Gestófíll: Sóli Hólm Fílalag fékk sérstakan gest til sín til að útskýra hinn mikla hamfarakrókódíl sem sunnlenska aldamóta-sveitaballapoppið var. Sóli Hólm...

Listen

Episode

February 08, 2019 01:10:13
Episode Cover

Blue Velvet – Ég er einn og það er vont

Bobby Vinton – Blue Velvet Bobby Vinton, pólsk-ameriski prinsinn. Myrkrið, mýktin, rafmögnun flauelsins. Sveppaský í bakgrunni. Ofbeldi í lofti. Einu sinni var. Mannslíkaminn.Húsasund í...

Listen

Episode

October 11, 2024 01:39:53
Episode Cover

No Woman, No Cry - Skráargat gullna hliðsins

Bob Marley - No Woman, No Cry Samruni tónlistar og trúar, akursins og borgarinnar, gamla tímans og nýja. Skurðpunkturinn, meitluð sneiðmyndin, hin ljóslifandi rispa...

Listen