Latest Episodes
Clubbed To Death – Orkudrykkir, bakpokar, misheppnuð ást á japönskum kúltúr
Líklegast átti það að vera orðaleikur þegar tónlistarmaðurinn Rob Dougan gaf lagi sínu nafnið „Clubbed To Death“. Orðasambandið þýðir í venjulegri merkinu: „að vera...
All Along The Watchtower – Verið á varðbergi
Það er stór fíll í herberginu. All Along the Watchtower er undir nálinni í dag. Bæði Dylan og Hendrix útgáfan. Vúff. Líklega er best...
If You Leave Me Now – Djúp Sjöa
Í dag kafar Fílalag dýpra ofan í Sjöuna en nokkurn tíman áður. Farið er ofan í læstar hirslur úr dánarbúi Ingólfs í Heimsferðum og...
Ain’t No Sunshine – Klósettísetningarmaðurinn sem varð frægur
Fáir hafa slegið jafn skyndilega í gegn og Bill Withers. Hann var smábæjarstrákur frá West-Virginia af verkamannaættum og hafði unnið sig upp sem hörkuduglegur...
0
November Rain - Hægur og fagur dauðakrampi
Fílalag hefur fjallað um allskonar öfga í gegnum tíðina. Í lýsingu á þættinum sem fjallaði um Elvis mátti til dæmis finna þessa setningu: „á...
Try Sleeping With A Broken Heart – Brotið hjarta úr eldhúsi helvítis
Fílalag er á nútímalegum slóðum í dag og fílar lag frá 2009. Um er að ræða stóran smell með Aliciu Keys, lag sem gerði...