Every Breath You Take – Dúnmjúkt eltihrella síris

July 26, 2019 01:09:18
Every Breath You Take – Dúnmjúkt eltihrella síris
Fílalag
Every Breath You Take – Dúnmjúkt eltihrella síris

Jul 26 2019 | 01:09:18

/

Show Notes

The Police – Every Breath You Take

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Wikipedia er hér um að ræða mest spilaða lag allra tíma. Takk fyrir. Kannski ekki útilokað enda líður ekki sá dagur á léttbylgjum hins vestræna heims að þessu lagi er ekki fleytt.

En í hverju felst galdurinn? Er það möfflaður gítarleikurinn eða kröftugt mjóbak Stings? Er það tvíræður textinn eða sú staðreynd að lagið rís allan tímann eins og ítölsk aría? Greiningadeildin fór yfir þetta lið fyrir lið, en sleppti þó ekki því sem mestu máli skiptir: að fíla lagið.

Other Episodes

Episode

April 05, 2024 01:27:19
Episode Cover

Heaven on their Minds - Stóru samskeytin

Carl Anderson og Jesus Christ Superstar leikhópurinn - Heaven on their Minds Sólbruni. Tímasprengja. Páskar. Heilaga landið. Gallabuxur. Aktivismi. Oflæti. Broadway. Hamas. Bringuhár. Langferðabílar....

Listen

Episode

October 04, 2024 00:59:31
Episode Cover

All I Wanna Do - Tilhlýðilegt hangs

Sheryl Crow - All I Wanna Do Þetta er ekki mega djamm. Þetta er ekkert sunnudags sófaspjall heldur. Þetta er miðlungs sötr. Menn að...

Listen

Episode

April 15, 2016 00:32:45
Episode Cover

Wicked Game – Ljóti leikurinn

Árið er 1990. Rockabilly endurvakning ríður röftum í Los Angeles. David Lynch er að dúndra út skrítnum kvikmyndum með sætum krökkum og 50s músík....

Listen