Every Breath You Take – Dúnmjúkt eltihrella síris

July 26, 2019 01:09:18
Every Breath You Take – Dúnmjúkt eltihrella síris
Fílalag
Every Breath You Take – Dúnmjúkt eltihrella síris

Jul 26 2019 | 01:09:18

/

Show Notes

The Police – Every Breath You Take

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Wikipedia er hér um að ræða mest spilaða lag allra tíma. Takk fyrir. Kannski ekki útilokað enda líður ekki sá dagur á léttbylgjum hins vestræna heims að þessu lagi er ekki fleytt.

En í hverju felst galdurinn? Er það möfflaður gítarleikurinn eða kröftugt mjóbak Stings? Er það tvíræður textinn eða sú staðreynd að lagið rís allan tímann eins og ítölsk aría? Greiningadeildin fór yfir þetta lið fyrir lið, en sleppti þó ekki því sem mestu máli skiptir: að fíla lagið.

Other Episodes

Episode

December 01, 2016 00:58:51
Episode Cover

Wichita Lineman – Axlir. Kjálkar. Leitin að kjarnanum

Stærstu kjálkar bandarískrar tónlistarsögu eru teknir fyrir í Fílalag í dag. Glen Campbell. Maðurinn sem gaf okkur softkántrí slagara eins og Rhinestone Cowboy gaf...

Listen

Episode 0

June 02, 2017 00:57:49
Episode Cover

November Rain - Hægur og fagur dauðakrampi

Fílalag hefur fjallað um allskonar öfga í gegnum tíðina. Í lýsingu á þættinum sem fjallaði um Elvis mátti til dæmis finna þessa setningu: „á...

Listen

Episode 0

November 20, 2020 01:02:13
Episode Cover

Don’t Get Me Wrong - Hindin heilaga

The Pretenders - Don’t Get Me Wrong Chrissie Hynde, söngvari, gítarleikari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Pretenders hafði marga fjöruna sopið þegar hún söng lagið “Don’t...

Listen