Get it on – Að gefa hann góðann

August 09, 2019 01:08:09
Get it on – Að gefa hann góðann
Fílalag
Get it on – Að gefa hann góðann

Aug 09 2019 | 01:08:09

/

Show Notes

T.Rex – Get it On

Útvíðar buxur. Fílingur. Allt er stemning. Að dansa við jólatréð er stemning. Að láta renna í bað er stemning. Allir eru sætir, allir eru skítugir. Vínylplatan hefur djúpar rákir.  Jarðskjálfti má ríða yfir. Nálin mun ekki haggast úr sínu grúvi. Þetta verður tekið heim. Enginn er svangur. Allir eru nærðir af stemningu. Lífið er grúv, stemning er fílingur, Guð býr í smáatriðunum. Hér er hugsað um sérhverja taug. Engin taug líkama þíns er vanrækt. Berðu virðingu fyrir því, mannsbarn. Þú er pelaandlag. Grameðlan sveiflar 800 kílóa sporði sínum og þú verður fyrir tíðninni. Spenntu þig, sperrtu þig, spelkaðu þig. Komdu því í gang, lemdu í gjall, gefðu hann góðann og komdu því í gang.

Other Episodes

Episode

March 15, 2024 01:07:21
Episode Cover

(Everything I Do) I Do It for You - Ör beint í hjartað

Bryan Adams - (Everything I Do) I Do It for You Þér er boðið í ferðalag. Hoppaðu upp á hestvagninn. Litli-Jón slær keyri í...

Listen

Episode

September 22, 2017 00:46:30
Episode Cover

Bo Diddley (Einar Kárason gestafíll) – Það er ekki „go“ fyrr en Diddley segir „go“

Fílalag hringdi í einn af spámönnum sínum. Fílalag: „Er það Einar Kárason?…hæ, við erum með hlaðvarpsþátt sem fjallar um að fíla lag og við...

Listen

Episode

April 19, 2019 01:09:08
Episode Cover

American Girl – Gallaefni nuddast saman, neistar fljúga

Tom Petty & The Heartbreakers – American Girl Innkoma Thomas Earl Petty inn í ameríska músíksenu er jafn einföld og hún er ótrúleg. Ef...

Listen