Get it on – Að gefa hann góðann

August 09, 2019 01:08:09
Get it on – Að gefa hann góðann
Fílalag
Get it on – Að gefa hann góðann

Aug 09 2019 | 01:08:09

/

Show Notes

T.Rex – Get it On

Útvíðar buxur. Fílingur. Allt er stemning. Að dansa við jólatréð er stemning. Að láta renna í bað er stemning. Allir eru sætir, allir eru skítugir. Vínylplatan hefur djúpar rákir.  Jarðskjálfti má ríða yfir. Nálin mun ekki haggast úr sínu grúvi. Þetta verður tekið heim. Enginn er svangur. Allir eru nærðir af stemningu. Lífið er grúv, stemning er fílingur, Guð býr í smáatriðunum. Hér er hugsað um sérhverja taug. Engin taug líkama þíns er vanrækt. Berðu virðingu fyrir því, mannsbarn. Þú er pelaandlag. Grameðlan sveiflar 800 kílóa sporði sínum og þú verður fyrir tíðninni. Spenntu þig, sperrtu þig, spelkaðu þig. Komdu því í gang, lemdu í gjall, gefðu hann góðann og komdu því í gang.

Other Episodes

Episode

December 09, 2016 00:54:15
Episode Cover

Sweet Leaf – Rafmagn í rassinn á þér

Fíliði metal? Það er ekki ólíklegt því þungarokk er ein söluhæsta tónlistarstefna sögunnar. En í öllum þáttum Fílalags (sem eru orðnir 101 talsins) hefur...

Listen

Episode 0

November 06, 2020 00:52:48
Episode Cover

Sister Golden Hair - Filter Última

America - Sister Golden Hair Sjöan. Hraun. Teppi. Sértrúarsöfnuðir. Fyrstu bylgju hugbúnaðarfrumkvöðlar. Gyllta hárið. Heisið. Loftið. Þyngslin. Gula geðrofið. Buxna-bulge. Kjallarinn í botlanganum. Þurrt...

Listen

Episode

September 20, 2019 01:00:21
Episode Cover

Atlavík ’84 – Koddafar í andliti. Matarkex í maga.

Rúnk – Atlavík ’84 Hvað gerist ef maður hleypir rafstraumi ofan í blauta rauðrófustöppu? Yfirleitt gerist reyndar ekki neitt. En stundum gerist snilld. Hljómsveitin...

Listen