Tætum og tryllum – Stemning allra landsmanna

August 02, 2019 01:05:26
Tætum og tryllum – Stemning allra landsmanna
Fílalag
Tætum og tryllum – Stemning allra landsmanna

Aug 02 2019 | 01:05:26

/

Show Notes

Stuðmenn – Tætum og tryllum

Leggjum á borð. Það er 1975. Það er þjóðvegur. Það er ökutæki. Það er fólk um borð.

Það er stemning.

Hið mikla íslenska vegalag er fílað í dag. Og skaparar þess, sjálfir Stuðmenn, með Björgvin Halldórsson í forsöng. Herra Guð. Þetta er of mikið. Með þetta lag í akstri, sól á himni, fjórtán skinkur á mælinum og þriggja daga helgi framundan. Úff. Vúff.

Stemningin verður ekki meiri.

Gleðilega verslunarmannahelgi kæra þjóð. Það er komið að Hljómsveit allra landsmanna!

Other Episodes

Episode

May 17, 2024 01:10:34
Episode Cover

Dag sem dimma nátt - Strenging húmsins

Í Svörtum fötum - Dag sem dimma nátt Oft hefur Ísland nötrað. Undan hrolli jöklanna, undan jarðhræringum, undan hafísnum, landsins forna fjanda. Oft hefur...

Listen

Episode

March 25, 2016 00:52:59
Episode Cover

Into The Mystic – Lag sem hefur allt

Hér höfum við manninn sem gat gert allt: RnB, garage rokk, blues, soul, djass og síkadelíu. Van Morrison er samnefnari sexunnar. Þunni Norður-Írinn sem...

Listen

Episode

February 08, 2019 01:10:13
Episode Cover

Blue Velvet – Ég er einn og það er vont

Bobby Vinton – Blue Velvet Bobby Vinton, pólsk-ameriski prinsinn. Myrkrið, mýktin, rafmögnun flauelsins. Sveppaský í bakgrunni. Ofbeldi í lofti. Einu sinni var. Mannslíkaminn.Húsasund í...

Listen