Tætum og tryllum – Stemning allra landsmanna

August 02, 2019 01:05:26
Tætum og tryllum – Stemning allra landsmanna
Fílalag
Tætum og tryllum – Stemning allra landsmanna

Aug 02 2019 | 01:05:26

/

Show Notes

Stuðmenn – Tætum og tryllum

Leggjum á borð. Það er 1975. Það er þjóðvegur. Það er ökutæki. Það er fólk um borð.

Það er stemning.

Hið mikla íslenska vegalag er fílað í dag. Og skaparar þess, sjálfir Stuðmenn, með Björgvin Halldórsson í forsöng. Herra Guð. Þetta er of mikið. Með þetta lag í akstri, sól á himni, fjórtán skinkur á mælinum og þriggja daga helgi framundan. Úff. Vúff.

Stemningin verður ekki meiri.

Gleðilega verslunarmannahelgi kæra þjóð. Það er komið að Hljómsveit allra landsmanna!

Other Episodes

Episode

January 11, 2019 00:57:31
Episode Cover

So Alone – Krummi krunkar í tyggjóbréf og andar ferskleika

Bang Gang – So Alone Hér er farið yfir Bang Gang. Og hér er að mörgu að hyggja.Aldrei gleyma Hrafna-Flóka. Aldrei gleyma undirgöngunum undir...

Listen

Episode

March 29, 2024 01:07:57
Episode Cover

Can't Get You Out Of My Head - Búmmerangið í sefinu

Kylie Minogue - Can't Get You Out Of My Head Orðið "popp" til að lýsa ákveðinni tegund tónlistar er einstaklega mikil svikamylla því það...

Listen

Episode

January 06, 2017 01:09:03
Episode Cover

Fast Car – Bless, bless krummaskuð

Aldrei gleyma því hvað Bandaríkin eru stór. Þetta eru 324 milljón manneskjur. Það er svakalegt. Svo er þetta tæpir tíu milljón ferkílómetra. Rosalegt flæmi....

Listen