Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

0

February 05, 2021 00:54:45
Fourth Rendez-Vous - Til stjarnanna

Fourth Rendez-Vous - Til stjarnanna

Jean-Michel Jarre - Quatrième Rendez-vous Belgískur milljónamæringur stígur um borð í einkaþotu. Kona með áhyggjufulla rödd segir frá siðferðislegum álitamálum í tengslum við loðdýrarækt....

Listen

0

January 29, 2021 00:56:03
Blister in the Sun - Graftarkýlið sem sprakk út

Blister in the Sun - Graftarkýlið sem sprakk út

Violent Femmes - Blister in the Sun Fyrsta lag á fyrstu plötu hljómsveitarinnar Violent Femmes er þeirra stærsta lag. Það heitir Blister in the...

Listen

0

January 22, 2021 01:07:37
Da Funk - Skothelt, skyggt gler

Da Funk - Skothelt, skyggt gler

Daft Punk - Da Funk Endurtekningin. Lífsleiðinn. Gljáinn. Feimnin, friggðin, nostalgían. Jökullinn hopar. Evrópa ropar. Sykurpúðar, stúdíólúðar, Christian Dior blússur liggja eins og hráviði...

Listen

0

January 15, 2021 01:02:45
White Rabbit - Nærðu huga þinn

White Rabbit - Nærðu huga þinn

Jefferson Airplane - White Rabbit San Francisco 1967. Reipi undir smásjánni. Rannsóknarlögreglumenn frá FBI með hlerunarbúnað í hvítum sendiferðarbílum. Drullugir hippar. Satan stutt frá....

Listen

0

January 08, 2021 01:14:01
Feel - Svarthvítt bað

Feel - Svarthvítt bað

Feel - Robbie Williams Bootcut gallabuxur. Sperrt mjóbak. Diesel auglýsing. Stóðhestur kældur í baði.Robbie Williams var ungur þegar hann mætti með augabrýrnar sínar og...

Listen

0

December 22, 2020 01:05:25
Jólin alls staðar - Geimvera krufin í kjallara Búnaðarbankans í Austurstræti

Jólin alls staðar - Geimvera krufin í kjallara Búnaðarbankans í Austurstræti

Ellý Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson - Jólin alls staðar Okkar fallegasta jólalag er tekið fyrir í dag. Það voru hjónin Jóhanna G. Erlingsson og...

Listen