Næturljóð - Gárur á tjörn tímans

April 09, 2021 01:09:20
Næturljóð - Gárur á tjörn tímans
Fílalag
Næturljóð - Gárur á tjörn tímans

Apr 09 2021 | 01:09:20

/

Show Notes

Næturljóð - MA Kvartettinn

Fáni blaktir yfir Studebaker á Holtavörðuheiði. Prúðbúinn maður festir á sig skóhlífar í innbænum á Akureyri. Púrtvíni hellt í glas í reykfylltu bakherbergi á Sóleyrjargötu. Elfur tímans áfram rennur.

Þjóðin er fyrirburi í kassa. Hábeinn heppni finnur túskilding og býður öllum með sér inn í Gamla bíó. Fiskifluga suðar. Ilmandi hey í klakka. Útvarpsstjóri finnur til átta lakkplötur. Áfram hjartasárið brennur þó að héraðslæknirinn á Kópaskeri eigi meðal.

Other Episodes

Episode

December 01, 2016 00:58:51
Episode Cover

Wichita Lineman – Axlir. Kjálkar. Leitin að kjarnanum

Stærstu kjálkar bandarískrar tónlistarsögu eru teknir fyrir í Fílalag í dag. Glen Campbell. Maðurinn sem gaf okkur softkántrí slagara eins og Rhinestone Cowboy gaf...

Listen

Episode 0

July 24, 2020 01:07:30
Episode Cover

Blue Monday - Yfirlýsing

New Order - Blue Monday Hvenær varð síðast bylting? Hversu gömul er sú hugmyndafræði sem við styðjumst við á Vesturlöndum í dag? Hversu gamall...

Listen

Episode 0

August 06, 2021 00:51:57
Episode Cover

The Logical Song - Saðsamasti morgunverður allra tíma

The Logical Song bresku hljómsveitarinnar Supertramp frá 1979 er svo rökrétt að það nær ekki nokkurri átt. Samið af þunnum Bretum í hljómsveitabolum, tekið...

Listen