Næturljóð - Gárur á tjörn tímans

April 09, 2021 01:09:20
Næturljóð - Gárur á tjörn tímans
Fílalag
Næturljóð - Gárur á tjörn tímans

Apr 09 2021 | 01:09:20

/

Show Notes

Næturljóð - MA Kvartettinn

Fáni blaktir yfir Studebaker á Holtavörðuheiði. Prúðbúinn maður festir á sig skóhlífar í innbænum á Akureyri. Púrtvíni hellt í glas í reykfylltu bakherbergi á Sóleyrjargötu. Elfur tímans áfram rennur.

Þjóðin er fyrirburi í kassa. Hábeinn heppni finnur túskilding og býður öllum með sér inn í Gamla bíó. Fiskifluga suðar. Ilmandi hey í klakka. Útvarpsstjóri finnur til átta lakkplötur. Áfram hjartasárið brennur þó að héraðslæknirinn á Kópaskeri eigi meðal.

Other Episodes

Episode 0

August 27, 2021 00:54:56
Episode Cover

Let's Spend the Night Together - Brokkið ykkur

Rolling Stones - Let's Spend the Night Together Farið inn í föðurhúsin, undir loðfeldinn, inn í merginn, inn í kjarnsýruna og marinerið ykkur þar...

Listen

Episode

September 27, 2019 00:56:53
Episode Cover

Thirteen – Að vera þrettán

Big Star – Thirteen Hvernig er að vera þrettán? Það er einstaklingsbundið. Eitt er víst og það er að minningin af því að vera...

Listen

Episode

November 15, 2019 00:50:08
Episode Cover

Oh What A Night (December ’63) – Kransæðarfílingur

Frankie Valli and the Four Seasons – December, 1963 (Oh What a Night) Árið 1975 var þannig komið fyrir hljómsveitinni The Four Seasons og...

Listen