Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

0

March 19, 2021 00:43:43
Sk8er Boi - Halló litli villikötturinn minn

Sk8er Boi - Halló litli villikötturinn minn

Avril Lavigne - Sk8er Boi Opnaðu ferska dós af tennisboltum (já, tennisboltar eru seldir í dósum og þær opnast með flipa eins og gosdósir...

Listen

0

March 12, 2021 00:59:03
We are Young - Fómó-framleiðsla

We are Young - Fómó-framleiðsla

Fun. - We Are Young Það er þversagnarkenndur vöndull undir nálinni. Poppsmellur sem fór í fyrsta sæti ameríska vinsældalistans, peppandi, ærandi og neysluhvetjandi Super-Bowl-auglýsinga...

Listen

0

March 05, 2021 01:29:57
Itchycoo Park - Að brenna sig á fegurðinni

Itchycoo Park - Að brenna sig á fegurðinni

Small Faces - Itchycoo Park Hoppum og skoppum í gegnum blómagarðinn með litlar sólhlífar og gúrkusamlokur í maganum eins og í bók eftir Thackeray...

Listen

0

February 26, 2021 01:28:57
Útrásin í myrkrinu - Smells Like Teen Spirit

Útrásin í myrkrinu - Smells Like Teen Spirit

Gestófíll: Ilmur Kristjánsdóttir Þeir frelsuðu unglinga á Vesturströnd Bandaríkjanna, þeir frelsuðu unglinga í Bangkok á Tælandi. Þeir frelsuðu unglinga í Austurbæ Reykjavíkur. Nirvana kom...

Listen

0

February 19, 2021 01:08:28
Harðsnúna Hanna - Hámark norpsins

Harðsnúna Hanna - Hámark norpsins

Ðe lónlí blú bojs - Harðsnúna Hanna Steypustyrktarjárn. 24 metrar á sekúndu. Tikk í fánastöngum. Þrefaldur vodki í kók. Vanlíðan. Æsingur. Spenna. Æring. Bældar...

Listen

0

February 12, 2021 00:59:29
I Feel Love - Eimuð ást

I Feel Love - Eimuð ást

Donna Summer - I Feel Love Alþjóðlegt teymi. Bandarísk söngkona, Týróli, Breti, Þjóðverji að sjá um snúrurnar og Íslendingur á kantinum. Saman skópu þau...

Listen