Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

0

October 15, 2020 01:05:01
Vanishing act - Við skolt meistarans

Vanishing act - Við skolt meistarans

Fílabeinskistan - FílalagGull™ Lou Reed - Vanishing Act Lou Reed syngur svo nálægt hljóðnemanum í þessu lagi að maður finnur leðurkeimaða andremmuna. Og maður...

Listen

0

October 02, 2020 00:52:46
Fuzzy - Fjúkandi pulsubréf

Fuzzy - Fjúkandi pulsubréf

Grant Lee Buffalo - Fuzzy Klæðið ykkur í gallajakka og leðurjakka og rörsjúgið stóra kók á aftasta bekk í Stjörnubíó þar til hryglir í...

Listen

0

September 25, 2020 01:08:29
The Age of Aquarius - Kapítalisminn og draumar hippakynslóðarinnar að r##a inn í kústaskáp

The Age of Aquarius - Kapítalisminn og draumar hippakynslóðarinnar að r##a inn í kústaskáp

The 5th Dimension - The Age of Aquarius Unglingar með reykelsi. Tónaðir Broadway leikarar í útpældum fatahenglum. Veröld að fara af hjörunum. Hér er...

Listen

0

September 18, 2020 01:25:13
Theme from New York, New York - Með 20. öldina út á kinn

Theme from New York, New York - Með 20. öldina út á kinn

Frank Sinatra - Theme from New York, New York Bláskjár. Frank Sinatra. Níu hundruð þúsund sígarettur. Tvö hundruð og átta tíu þúsund martíní-glös. T-steikur,...

Listen

0

September 11, 2020 00:55:26
The Power of Love - Tyggjó, kærleikur, agi, höggmynd, skriðþungi, stjörnuþoka, tryggð

The Power of Love - Tyggjó, kærleikur, agi, höggmynd, skriðþungi, stjörnuþoka, tryggð

Jennifer Rush - The Power of Love Það er þýsk-amerísk negla í dag. Hin Ameríska Jennifer Rush fór til Þýskalands til að taka upp...

Listen

0

September 04, 2020 01:26:47
Love Minus Zero/No Limit - Hrafninn sem kyndir ofn okkar allra

Love Minus Zero/No Limit - Hrafninn sem kyndir ofn okkar allra

Bob Dylan - Love Minus Zero / No Limit Lagið sem er til umfjöllunar í dag er svo epískt að greinin um fílunina verður...

Listen