I Can See Clearly Now - Að skipta út hryggjarsúlu sinni fyrir sólargeisla

April 30, 2021 00:57:06
I Can See Clearly Now - Að skipta út hryggjarsúlu sinni fyrir sólargeisla
Fílalag
I Can See Clearly Now - Að skipta út hryggjarsúlu sinni fyrir sólargeisla

Apr 30 2021 | 00:57:06

/

Show Notes

Johnny Nash - I Can See Clearly Now

Ef fílgúdd væri vara sem maður kaupir út í búð, þá erum við í þann mund að setja tvo fimmtíu kílóa sekki í skottið á bílnum við bílastæðið hjá Costgo. Framundan er bökuð kartafla snædd í ölvandi sólskini undir hamraveggjum. Pakkið fellihýsinu í súputening og étið það. Mesta fílgúdd-stemningslag allra tíma er fílað í dag.

Málið er ekki flókið. Málið er kristaltært. Það er ekki ský á himni. Hann er blár og á honum miðjum er ein stök gul kúla sem er að negla gleði inn í skrokk ykkar. Gengið er hátt. Hjartað slær. Börn brosa. Spékoppar leiftra á andlitum. Öllum líður vel.

Aldrei hætta að berjast. Hamist á hamstrahjólinu. Spænið það upp til agna með vinnslu þannig að neistar fljúga og kveikið í veröldinni. Eltið ljósið, eltið drauminn, lífið er kartöflusalat, það er hægt að komast undir regnbogann!

Other Episodes

Episode

March 02, 2018 01:21:29
Episode Cover

You can call me Al – Týndur miðaldra maður finnur sig

Paul Simon var týndur í áttunni. Hann ráfaði um götur New York í stórum blazer-jakka og hugsaði um sína aumu tilvist. Jú, vissulega naut...

Listen

Episode 0

September 17, 2021 01:10:38
Episode Cover

Have You Ever Seen The Rain? - Full ákefð

Creedence Clearwater Revival - Have You Ever Seen The Rain? Saga Creedence Clearwater Revival er best tekin saman með einu orði: ákefð. Hljómsveitin starfaði...

Listen

Episode

January 22, 2016 01:04:42
Episode Cover

Smack My Bitch Up – Skilaboð fyrir heila kynslóð

Fáar hljómsveitir settu jafn skýran svip á unglingamenningu níunnar (90s) og Liam Howlett og félagar í The Prodigy. Bandið gaf út þrjár metsöluplötur á...

Listen