Son of a Preacher Man - Spartsl í holu hjartans

May 28, 2021 01:01:15
Son of a Preacher Man - Spartsl í holu hjartans
Fílalag
Son of a Preacher Man - Spartsl í holu hjartans

May 28 2021 | 01:01:15

/

Show Notes

Dusty Springfield - Son of a Preacher Man

Fíkja veraldar. Svið biblískra atburða. Martin Luther King skotinn til bana á mótelsvölum. Memphis, 1968. Svið harmsins.

Dusty Springfield var frá Bretlandi. Hét upprunalega O'Brien. Hún var eiginlega of hæfileikarík til að vera til. Hún fann sig í öllu, þjóðlagahefð en líka sálartónlist þar sem hún gaf þeim allra stærstu ekkert eftir. Og 1968 smurði hún þessu inn. Frá heimastöð harmsins, skinkumyrja í maga, sinnepsgul slikja, skæni yfir opinn kvíðann.

Other Episodes

Episode

December 28, 2018 00:51:47
Episode Cover

Turn! Turn! Turn! – Breyting, snúningur, beygja, umrót

The Byrds – Turn! Turn! Turn! Hvað eiga ofbeldisfullir konungar Ísraels til forna sameiginlegt með sólbrúnum 68 kynslóðar kaliforníu-hippum? Allt. Hér mæta þeir inn...

Listen

Episode

May 27, 2016 00:41:58
Episode Cover

Angie í Brussel ’73 – Besti flutningur allra tíma

Úr gullkistu alvarpsins – Fílalag – Angie í Brussels Snorri og Ebbi hafa verið á ferðalagi og náðu ekki að taka upp þátt í...

Listen

Episode

May 30, 2025 01:06:28
Episode Cover

Geislinn í vatninu - Seiglan og lopinn

Hjálmar – Geislinn í vatninu Á borðið er lagður pottréttur, pottþéttur og piparlagður. Flúðasveppirnir löngu orðnir hluti af sósunni. Hvaðan kom þessi brögðótta en...

Listen