Son of a Preacher Man - Spartsl í holu hjartans

May 28, 2021 01:01:15
Son of a Preacher Man - Spartsl í holu hjartans
Fílalag
Son of a Preacher Man - Spartsl í holu hjartans

May 28 2021 | 01:01:15

/

Show Notes

Dusty Springfield - Son of a Preacher Man

Fíkja veraldar. Svið biblískra atburða. Martin Luther King skotinn til bana á mótelsvölum. Memphis, 1968. Svið harmsins.

Dusty Springfield var frá Bretlandi. Hét upprunalega O'Brien. Hún var eiginlega of hæfileikarík til að vera til. Hún fann sig í öllu, þjóðlagahefð en líka sálartónlist þar sem hún gaf þeim allra stærstu ekkert eftir. Og 1968 smurði hún þessu inn. Frá heimastöð harmsins, skinkumyrja í maga, sinnepsgul slikja, skæni yfir opinn kvíðann.

Other Episodes

Episode

July 07, 2017 00:58:58
Episode Cover

Clubbed To Death – Orkudrykkir, bakpokar, misheppnuð ást á japönskum kúltúr

Líklegast átti það að vera orðaleikur þegar tónlistarmaðurinn Rob Dougan gaf lagi sínu nafnið „Clubbed To Death“. Orðasambandið þýðir í venjulegri merkinu: „að vera...

Listen

Episode

August 19, 2016 00:59:14
Episode Cover

Survivor – Velgengni, Já takk

Bandaríkin verða seint talinn aumingjadýrkendur meðal þjóða. Þvert á móti. Í Bandaríkjunum er málið að vera harður af sér, vera eigin gæfu smiður, sækja...

Listen

Episode 0

August 21, 2020 00:56:58
Episode Cover

Live is Life - Að eilífu æring

Opus - Live is Life Maradona horfir á Vesúvíus. Grétar Örvarsson stingur múslískeið í munn. Kartöflusalat svitnar á útiborði í bjórgarði í Graz. Evrópa...

Listen