Son of a Preacher Man - Spartsl í holu hjartans

May 28, 2021 01:01:15
Son of a Preacher Man - Spartsl í holu hjartans
Fílalag
Son of a Preacher Man - Spartsl í holu hjartans

May 28 2021 | 01:01:15

/

Show Notes

Dusty Springfield - Son of a Preacher Man

Fíkja veraldar. Svið biblískra atburða. Martin Luther King skotinn til bana á mótelsvölum. Memphis, 1968. Svið harmsins.

Dusty Springfield var frá Bretlandi. Hét upprunalega O'Brien. Hún var eiginlega of hæfileikarík til að vera til. Hún fann sig í öllu, þjóðlagahefð en líka sálartónlist þar sem hún gaf þeim allra stærstu ekkert eftir. Og 1968 smurði hún þessu inn. Frá heimastöð harmsins, skinkumyrja í maga, sinnepsgul slikja, skæni yfir opinn kvíðann.

Other Episodes

Episode

May 10, 2019 00:52:34
Episode Cover

Barn – Barn eilífðar

Ragnar Bjarnason – Barn Sviðsmynd: Ísland og allt sem því fylgir sekkur í sæ. Konseptið klárast. Ekki meiri íslensk tunga. Ekki meiri Öræfajökull. Ekki...

Listen

Episode 0

September 17, 2021 01:10:38
Episode Cover

Have You Ever Seen The Rain? - Full ákefð

Creedence Clearwater Revival - Have You Ever Seen The Rain? Saga Creedence Clearwater Revival er best tekin saman með einu orði: ákefð. Hljómsveitin starfaði...

Listen

Episode 0

July 09, 2021 01:19:31
Episode Cover

Love - Eggjarauðan sem aldrei eyðist

John Lennon - Love Það er ekki bara Brimborg sem er öruggur staður til að vera á heldur líka innsta hólf í innstu kistu...

Listen