Uptown Girl - Blöðruselur í brunastiga

June 04, 2021 01:18:39
Uptown Girl - Blöðruselur í brunastiga
Fílalag
Uptown Girl - Blöðruselur í brunastiga

Jun 04 2021 | 01:18:39

/

Show Notes

Billy Joel - Uptown Girl

Það er útkall. Bláu ljósin og vælandi sírena. Upp í brunastiga í Bronx stendur útþaninn kalkúnn og spangólar á gula leigubílana sem þjóta hjá. Það er ekki hægt að tjónka við hann.

Elsta saga veraldar. Fátæki strákurinn sem er skotinn í prinsessunni, eða öfugt. Lítið krakkaævintýri, en samt svo stórt.

Billy Joel er gaurinn sem byrjaði að vera miðaldra 20 ára, og er enn að, hálfri öld síðar. Með brotið nef, hvíttaðar tennur og grjótharða bumbu. Hann hefur stundum kýlt fast, stundum kýlt laust. En hann hefur alltaf kýlt upp á við.

Other Episodes

Episode

November 27, 2015 01:30:29
Episode Cover

Try A Little Tenderness – Ofnbökuð lagkaka

Fílalag höndlar afar þungan hníf í þætti dagsins. „Try a Little Tenderness“ er einn helsti soul-slagari allra tíma, var meðal annars einkennislag kvikmyndarinnar The...

Listen

Episode

October 16, 2015 01:03:21
Episode Cover

La Décadance – Mount Everest fegurðarinnar

Í nýjasta þætti Fílalags er fjallað um Serge Gainsbourg. Um hann þarf ekki að hafa mörg orð hér. Hann var einfaldlega fjallið eina. Tónlistarmaður...

Listen

Episode

July 21, 2017 00:56:37
Episode Cover

Steal My Sunshine – Kanadíski draumurinn

„Hey Matt“ „Já, Tim“ „Hefurðu talaði við Marc nýlega?“ „Ööö, nei, ég hef eiginlega ekki talað við hann, en hann virkar soldið ööö leiður“...

Listen