Uptown Girl - Blöðruselur í brunastiga

June 04, 2021 01:18:39
Uptown Girl - Blöðruselur í brunastiga
Fílalag
Uptown Girl - Blöðruselur í brunastiga

Jun 04 2021 | 01:18:39

/

Show Notes

Billy Joel - Uptown Girl

Það er útkall. Bláu ljósin og vælandi sírena. Upp í brunastiga í Bronx stendur útþaninn kalkúnn og spangólar á gula leigubílana sem þjóta hjá. Það er ekki hægt að tjónka við hann.

Elsta saga veraldar. Fátæki strákurinn sem er skotinn í prinsessunni, eða öfugt. Lítið krakkaævintýri, en samt svo stórt.

Billy Joel er gaurinn sem byrjaði að vera miðaldra 20 ára, og er enn að, hálfri öld síðar. Með brotið nef, hvíttaðar tennur og grjótharða bumbu. Hann hefur stundum kýlt fast, stundum kýlt laust. En hann hefur alltaf kýlt upp á við.

Other Episodes

Episode

March 17, 2017 01:32:39
Episode Cover

Band On The Run – Flóttinn mikli

Fílalag heldur áfram að hringsnúast í kringum Bítlana eins og köttur í kringum heitan graut. Í dag er sjálfur sir Paul McCartney tekinn fyrir...

Listen

Episode

October 11, 2024 01:39:53
Episode Cover

No Woman, No Cry - Skráargat gullna hliðsins

Bob Marley - No Woman, No Cry Samruni tónlistar og trúar, akursins og borgarinnar, gamla tímans og nýja. Skurðpunkturinn, meitluð sneiðmyndin, hin ljóslifandi rispa...

Listen

Episode

January 04, 2019 00:26:31
Episode Cover

Call On Me – Graður Svíi penslar

Í fílun dagsins er farið í skemmtilegt ferðalag um vegi poppsins. Eric Prydz heitir listamaðurinn sem er til umfjöllunar. Ef maður myndagúglar Prydz, sem...

Listen