If You Leave Me Now – Djúp Sjöa

June 16, 2017 00:52:52
If You Leave Me Now – Djúp Sjöa
Fílalag
If You Leave Me Now – Djúp Sjöa

Jun 16 2017 | 00:52:52

/

Show Notes

Í dag kafar Fílalag dýpra ofan í Sjöuna en nokkurn tíman áður. Farið er ofan í læstar hirslur úr dánarbúi Ingólfs í Heimsferðum og sebraskinns-teppið „If You Leave Me Now“ með hljómsveitinni Chicago, grafið upp.

Hér er um að ræða tólf strengja kassagítar, Fender Rhodes, mjúka strengi og silkihúðað brass-sánd að ógleymdum parasetamól-maríneruðum raddböndum Peter Cetera. Þetta er sjöa eins og hún gerist dýpst.

Setjið á ykkur óþægileg sólgleraugu, rótið í arninum. Njótið. Fílið. Djúpfílið.

Other Episodes

Episode

October 18, 2019 00:48:09
Episode Cover

A Town Called Malice – Að hrista úr sér sjöuna

The Jam – A Town Called Malice Nú er moddið tekið fyrir í allri sinni dýrð. Sultan er fíluð. Paul Weller í brakandi ullarjakkafötum...

Listen

Episode

April 05, 2019 00:58:24
Episode Cover

Fix You – Alheimsfixið

Coldplay – Fix YouRétt eins og stýrikerfið á tölvunni þinni er með „settings” eða „preferences”, þá hefur hinn hlutlægi heimur einnig stillingar. Og í...

Listen

Episode

July 20, 2024 00:48:08
Episode Cover

Jerusalema - Húlú og Zúlú

Master KG ásamt Nomcebo - Jerusalema Vírusinn herjar. Ekki bara þessi kórónajakkafataklæddi heldur líka annar og skæðari. Dansfár sækir að heimsbyggðinni. Við erum ekki...

Listen