Ain’t No Sunshine – Klósettísetningarmaðurinn sem varð frægur

June 09, 2017 00:59:56
Ain’t No Sunshine – Klósettísetningarmaðurinn sem varð frægur
Fílalag
Ain’t No Sunshine – Klósettísetningarmaðurinn sem varð frægur

Jun 09 2017 | 00:59:56

/

Show Notes

Fáir hafa slegið jafn skyndilega í gegn og Bill Withers. Hann var smábæjarstrákur frá West-Virginia af verkamannaættum og hafði unnið sig upp sem hörkuduglegur flugvirki sem sérhæfði sig í flugvélaklósettum þegar frægðin bankaði ár dyrnar.

En hvað getur maður sagt? Þegar sólin skín og maður er staddur í Kaliforníu og árið er 1970, þá er ýmislegt mögulegt. En þessi negla sem fíluð er í dag er reyndar af svo stórri sort að hún er nánast sólkerfi út af fyrir sig. Verði ykkur að góðu!

Other Episodes

Episode

April 26, 2024 01:08:43
Episode Cover

Gvendur á Eyrinni - Harmurinn, tyggjóið, eyrin og eilífðin

Dátar - Gvendur á Eyrinni Esjan er klædd flaueli. Handan hennar springur bomban. Sveppaskýið rís til himins. Faxaflóinn verður appelsínugulur. Við ströndina standa eyjaskeggjar...

Listen

Episode

May 17, 2024 01:10:34
Episode Cover

Dag sem dimma nátt - Strenging húmsins

Í Svörtum fötum - Dag sem dimma nátt Oft hefur Ísland nötrað. Undan hrolli jöklanna, undan jarðhræringum, undan hafísnum, landsins forna fjanda. Oft hefur...

Listen

Episode 0

April 03, 2020 00:57:38
Episode Cover

Organ Donor - Kvíðadrepandi félagsmiðstöðvastomper

DJ Shadow - Organ Donor Lygnið aftur augum. Hann er kominn að kveða burt kvíðann. Sjálfur skuggaprinsinn. DJ Shadow, í linum Dickies buxum og...

Listen