Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

0

December 08, 2017 01:06:29
All I Want For Christmas - Allur pakkinn

All I Want For Christmas - Allur pakkinn

Hvernig jól viljið þið? Kerti og spil? Eplaskífur og kósíheit? Endilega norpið með gamaldags skandinavísk jól og ljúgið að sjálfum ykkur að það sé...

Listen

December 01, 2017 00:50:49
Himinn og jörð (Live á Húrra) – Himinn og jörð að veði

Himinn og jörð (Live á Húrra) – Himinn og jörð að veði

Fílahjörðin kom saman á Húrra fyrir tveimur dögum síðan og hlýddi á lifandi flutning Fílalags. Eins og alltaf þegar um lifandi viðburð er að...

Listen

November 24, 2017 00:58:19
Basket Case – Besti gírkassinn í bransanum

Basket Case – Besti gírkassinn í bransanum

Bandaríkjamenn eru gíruð þjóð. Ameríka er heimsálfan sem sýgur til sín alla hugmyndastefnur veraldarinnar og bestar þær. Frakkar fundu upp bílinn en Ameríkanar fundu...

Listen

November 19, 2017 00:43:13
End Of The World – Heimsendir í dós

End Of The World – Heimsendir í dós

Betty Draper ryksugar. Herforingjar leggja drög að slátrun á uppreisnarmönnum í Suðaustur Asíu. Þriggja tonna kadilakkar skríða eftir úthverfagötum. Unglingsstúlka í pilsi liggur uppi...

Listen

November 17, 2017 01:12:22
Fake Plastic Trees – Einkennislag níunnar

Fake Plastic Trees – Einkennislag níunnar

En auðvitað er þetta ekki svona einfalt. Í tónlist Radiohead er skíma – það er von í henni. Von fyrir intróvert lúðana, veggjalýsnar og...

Listen

October 27, 2017 01:05:04
Universal Soilder – Sending úr stúkunni

Universal Soilder – Sending úr stúkunni

Lagið Universal Soldier eftir Buffy Sainte-Marie er eins og rakvélablað. Það er nákvæmt og skilar hámarks skurði fyrir lágmarks aflsmuni. Sainte-Marie er kanadísk söngkona...

Listen