Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

November 17, 2017 01:12:22
Fake Plastic Trees – Einkennislag níunnar

Fake Plastic Trees – Einkennislag níunnar

En auðvitað er þetta ekki svona einfalt. Í tónlist Radiohead er skíma – það er von í henni. Von fyrir intróvert lúðana, veggjalýsnar og...

Listen

October 27, 2017 01:05:04
Universal Soilder – Sending úr stúkunni

Universal Soilder – Sending úr stúkunni

Lagið Universal Soldier eftir Buffy Sainte-Marie er eins og rakvélablað. Það er nákvæmt og skilar hámarks skurði fyrir lágmarks aflsmuni. Sainte-Marie er kanadísk söngkona...

Listen

October 20, 2017 00:49:24
Handle With Care – Mesta stemmning sögunnar

Handle With Care – Mesta stemmning sögunnar

Leggjum á borð. Hvað er í matinn? Soðinn Bítill, kryddaður með Roy Orbison, eldaður af Jeff Lynne úr ELO, borinn fram með Bob Dylan...

Listen

October 13, 2017 00:47:10
Crimson & Clover – Blóðrautt og smári

Crimson & Clover – Blóðrautt og smári

Það er 1968. Það er lavalampi í gluggakistunni. Napalminu rignir yfir Víetnam. En í Bandaríkjunum er nóttin teppalögð af engissprettuhljóðum. Það er stemning. Fílalag...

Listen

October 06, 2017 01:06:07
There She Goes – Stanslaus húkkur

There She Goes – Stanslaus húkkur

Einn stærsti one hit wonder sögunnar er fílaður í dag. Þvílíkur smellur. Rúmlega tveggja mínútna stanslaus húkkur. Hér eru allar stjörnur á réttum stað...

Listen

September 29, 2017 01:01:32
Papa Don’t Preach – Meyjan, krossinn, kynþokkinn

Papa Don’t Preach – Meyjan, krossinn, kynþokkinn

Þó fyrr hefði verið. Madonna er undir nálinni hjá Fílalags bræðrum í dag. Já, þið heyrðuð rétt. Michican-meyjan sjálf. Stólpi poppsins – risinn sem...

Listen