Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

April 13, 2018 00:58:27
Look on Down from the Bridge – Eftirpartí, korter í hrylling, fegurð, skaðræði

Look on Down from the Bridge – Eftirpartí, korter í hrylling, fegurð, skaðræði

X-kynslóðin færði okkur meira en gröns og perlandi e-pillu-svita. X-arar höfðu líka á sér fágaðari hliðar, eins og gengur. Á árunum í kringum 1990...

Listen

April 06, 2018 00:58:35
Hey Jude – Bítlað yfir sig

Hey Jude – Bítlað yfir sig

Samfélagið er uppfullt af fólki með Bítlana á heilanum. Fólk sem þylur upp nöfnin á hljóðversplötunum í tíma og ótíma, les þykka bítladoðranta og...

Listen

March 30, 2018 00:58:47
Streets of Philadelphia – Ljóðrænt Casio-mix sem mokar inn peningum og tárum

Streets of Philadelphia – Ljóðrænt Casio-mix sem mokar inn peningum og tárum

Það er komið að Steina, Bruce Springsteen, í þriðja sinn hjá Fílalag. Nú er það níu-steini sem er tekinn fyrir. Hann er með kleinuhringjaskegg,...

Listen

March 23, 2018 01:02:56
Torn – David Schwimmer. Ljót peysa. Svampmáluð íbúð.

Torn – David Schwimmer. Ljót peysa. Svampmáluð íbúð.

Fílalag var soldið torn yfir því hvort fíla ætti lag dagsins. Um er að ræða mikið meginstraums lag – kannski full mikið af því...

Listen

March 16, 2018 00:59:02
Baker Street – Sósa lífsins

Baker Street – Sósa lífsins

Er til eitthvað stemmdara fyrirbæri í heiminum heldur en alkólíseraður kokkur í fíling? Miðaldra, fráskilinn maður að hræra í potti og hlusta á tónlist...

Listen

March 09, 2018 01:07:07
Where is my mind? – Boston Pizza

Where is my mind? – Boston Pizza

Ef maður myndi spyrja einhvern random Bandaríkjamann um hljómsveitina Pixies, þá eru líkur til þess að hann myndi yppa öxlum og ropa framan í...

Listen