Streets of Philadelphia – Ljóðrænt Casio-mix sem mokar inn peningum og tárum

March 30, 2018 00:58:47
Streets of Philadelphia – Ljóðrænt Casio-mix sem mokar inn peningum og tárum
Fílalag
Streets of Philadelphia – Ljóðrænt Casio-mix sem mokar inn peningum og tárum

Mar 30 2018 | 00:58:47

/

Show Notes

Það er komið að Steina, Bruce Springsteen, í þriðja sinn hjá Fílalag. Nú er það níu-steini sem er tekinn fyrir. Hann er með kleinuhringjaskegg, barta og líka rokkabillí hár. Mikið í gangi, samt í tilvistarkreppu. Hollywood hringir og vill fá lag frá honum fyrir myndina Philadelphia.
Steini klæðir sig í þrjár hettupeysur, sækir Casio hljómborð, setur einfaldasta trommuheilann á, spilar liggjandi hljómamottu og muldrar svo ljóðræna snilld inn í vitund heimsbyggðarinnar. Hann selur milljónir, fær óskarinn, finnur sjálfan sig og fer svo aftur heim að gera við mótorhjólið sitt. Case closed.
Farið í fósturstellingu, nötrið og fílið.

Other Episodes

Episode

September 22, 2017 00:46:30
Episode Cover

Bo Diddley (Einar Kárason gestafíll) – Það er ekki „go“ fyrr en Diddley segir „go“

Fílalag hringdi í einn af spámönnum sínum. Fílalag: „Er það Einar Kárason?…hæ, við erum með hlaðvarpsþátt sem fjallar um að fíla lag og við...

Listen

Episode

September 27, 2019 00:56:53
Episode Cover

Thirteen – Að vera þrettán

Big Star – Thirteen Hvernig er að vera þrettán? Það er einstaklingsbundið. Eitt er víst og það er að minningin af því að vera...

Listen

Episode

February 12, 2016 01:26:07
Episode Cover

Hungry Heart – Glorhungrað hjarta

Að vera svangur er mannlegasta lífsreynsla sem til er. Það hafa allir gengið í gegnum það og því geta fylgt gríðarlegar tilfinningar. Að vera...

Listen