Streets of Philadelphia – Ljóðrænt Casio-mix sem mokar inn peningum og tárum

March 30, 2018 00:58:47
Streets of Philadelphia – Ljóðrænt Casio-mix sem mokar inn peningum og tárum
Fílalag
Streets of Philadelphia – Ljóðrænt Casio-mix sem mokar inn peningum og tárum

Mar 30 2018 | 00:58:47

/

Show Notes

Það er komið að Steina, Bruce Springsteen, í þriðja sinn hjá Fílalag. Nú er það níu-steini sem er tekinn fyrir. Hann er með kleinuhringjaskegg, barta og líka rokkabillí hár. Mikið í gangi, samt í tilvistarkreppu. Hollywood hringir og vill fá lag frá honum fyrir myndina Philadelphia.
Steini klæðir sig í þrjár hettupeysur, sækir Casio hljómborð, setur einfaldasta trommuheilann á, spilar liggjandi hljómamottu og muldrar svo ljóðræna snilld inn í vitund heimsbyggðarinnar. Hann selur milljónir, fær óskarinn, finnur sjálfan sig og fer svo aftur heim að gera við mótorhjólið sitt. Case closed.
Farið í fósturstellingu, nötrið og fílið.

Other Episodes

Episode

March 25, 2016 00:52:59
Episode Cover

Into The Mystic – Lag sem hefur allt

Hér höfum við manninn sem gat gert allt: RnB, garage rokk, blues, soul, djass og síkadelíu. Van Morrison er samnefnari sexunnar. Þunni Norður-Írinn sem...

Listen

Episode

September 20, 2024 01:04:49
Episode Cover

Our House - Hlý baunastappa og maukgírun

Madness - Our House Takið rytjótt gólfteppi, nýsteikta ástarpunga, nokkur vel notuð garðáhöld, ilmvatn unglingsstúlku og gatslitinn Umbro fótbolta og skellið þessu í hakkavélina...

Listen

Episode

February 23, 2018 00:57:23
Episode Cover

Child in time – Eilífðarbarnið

Fílalagi barst tilkynning frá fílahjörðinni. Hlynur nokkur Jónsson sendi skilaboð og heimtaði fílun á „Child in Time” með Deep Purple, Made in Japan, útgáfunni....

Listen