So Alone – Krummi krunkar í tyggjóbréf og andar ferskleika

January 11, 2019 00:57:31
So Alone – Krummi krunkar í tyggjóbréf og andar ferskleika
Fílalag
So Alone – Krummi krunkar í tyggjóbréf og andar ferskleika

Jan 11 2019 | 00:57:31

/

Show Notes

Bang Gang – So Alone

Hér er farið yfir Bang Gang. Og hér er að mörgu að hyggja.
Aldrei gleyma Hrafna-Flóka. Aldrei gleyma undirgöngunum undir Miklubraut, svarta svaninum, fituga syntha-hárinu, tíkallasímunum. Íslenska kúl. Aldrei gleyma hvaðan þú komst.

Íslenska kúl. Þegar þú ert alveg við það að týna þér í hashtag mystopover mulningi. Aldrei gleyma skeljasandsklæddum lakkríssnuddunum. Aldrei gleyma asbast-súpu lyktinni fyrir utan Elliheimilið Grund. Ekki gleyma því.

Það verður allt í lagi. Við eigum þetta skilið. Við eigum skilið að svífa um í fjallakláf í myntuferskleika. Við eigum gríðarlegan hressleika skilið. Svo mikið höfum við lagt á okkur. Þessi þáttur er ekki aðeins um hljómsveitina Bang Gang heldur er hann einnig tileinkaður hlutdeild hennar í draumi okkar allra. Barði og kó. Takk fyrir allt

Other Episodes

Episode

July 12, 2019 00:56:51
Episode Cover

David – Stinnur kattaþófi

GusGus – DavidBagettulitað hold. Frönsk retrófútúrísk hraðlest. Þunnur maður með þýska nýbylgju á VHS undir hendinni. Klapparstígurinn í íslenskum september úða. Steppur Rússlands. Kampavín....

Listen

Episode

February 05, 2016 01:14:13
Episode Cover

I Was Made For Loving You (Gestófíll: Ari Eldjárn) – Konungar sellátsins

Það er rokk í þessu, það er diskó í þessu, það er dramatík sem hæfir óperu en samt er þetta látlaust og smurt. Svona...

Listen

Episode 0

August 16, 2024 01:45:57
Episode Cover

Boombastic - Bóman rís

Shaggy - Boombastic Svalur andvari. Honda Civic keyrir eftir Grensásvegi. Lítil sólgleraugu, hátt orkustig. Shaggy heyrist í útvarpinu. Allir fíla. Sumir halda að þetta...

Listen