Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

0

April 03, 2020 00:57:38
Organ Donor - Kvíðadrepandi félagsmiðstöðvastomper

Organ Donor - Kvíðadrepandi félagsmiðstöðvastomper

DJ Shadow - Organ Donor Lygnið aftur augum. Hann er kominn að kveða burt kvíðann. Sjálfur skuggaprinsinn. DJ Shadow, í linum Dickies buxum og...

Listen

0

March 27, 2020 01:02:35
Þeir bestu - Ég mun fela öll mín tár

Þeir bestu - Ég mun fela öll mín tár

Hljómar - Ég mun fela öll mín tár Undir fílunarnálunni eru Hljómar frá Keflavík. Besta band Íslands, fyrr og síðar.  Þeir voru vinsælastir, frjóastir...

Listen

0

March 20, 2020 01:30:31
Alheimssturtan - Óðurinn til gleðinnar: Gestófíll Jóhann Alfreð

Alheimssturtan - Óðurinn til gleðinnar: Gestófíll Jóhann Alfreð

Ludwig van Beethoven - Óðurinn til gleðinnar Gestófíll: Jóhann Alfreð Kristinsson Það sem lagt hefur verið á álfuna. Fyrst voru það kóngarnir, púðraðir, grimmir...

Listen

0

March 13, 2020 00:51:32
I'm Sleeping My Day Away - Einbeittur brotavilji

I'm Sleeping My Day Away - Einbeittur brotavilji

D.A.D. - I'm Sleeping My Day Away Sporðdreki hríslast eftir maga á konu með mjótt mitti. Þurrt eyðimerkurlandslag. Smokkar. Rauður Winston á náttborði. Hríslandi...

Listen

0

March 06, 2020 00:55:27
Dreams - Málaðu veggina með trönuberjasultu

Dreams - Málaðu veggina með trönuberjasultu

Cranberries - Dreams Ungt fólk í yfirgefnum vöruhúsum. Dýna á gólfi. Bjór. Fússball borð. Kona í hippakjól keyrir belgvíðan gulan leigubíl yfir hvít, spíssuð...

Listen

0

February 28, 2020 01:08:25
Sunday Mornin' Comin' Down - Loðinn óður til þynnku

Sunday Mornin' Comin' Down - Loðinn óður til þynnku

Kris Kristofferson - Sunday Morning Coming Down Aldrei í veraldarsögunni hefur verið jafn viðeigandi að vera þunnur eftir áfengisdrykkju en í Nashville 1970. Famboðið...

Listen