Hljómar - Ég mun fela öll mín tár
Undir fílunarnálunni eru Hljómar frá Keflavík. Besta band Íslands, fyrr og síðar. Þeir voru vinsælastir, frjóastir og metnaðarfyllstir allra banda á Íslandi í svo langan tíma. Óháð öllu meiki og heimsyfirráðum, þá hefur ekkert band gefið hann jafn grimmann.
Frá falsettum Berta Jens til lagasmíða Gunna Þórðar, frá tyggjókjafti Rúna Júl til ölvandi raddar Shady Owens. Hljómar eru sólkerfi þar sem flest önnur bönd eru kálgarður.
Hættum að hafa í flimtingum. Keflavík er sólin. Hljómar geislar hennar.
I Will Always Love You – Dolly Parton & Whitney Houston Hringið í Immanuel Kant. Já. Bara niður í gröfina í Kalíníngrad. Og andið...
Grant Lee Buffalo - Fuzzy Klæðið ykkur í gallajakka og leðurjakka og rörsjúgið stóra kók á aftasta bekk í Stjörnubíó þar til hryglir í...
Fílalag höndlar afar þungan hníf í þætti dagsins. „Try a Little Tenderness“ er einn helsti soul-slagari allra tíma, var meðal annars einkennislag kvikmyndarinnar The...