Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg ...more

Latest Episodes

0

May 15, 2020 01:33:04
Heart of Glass - Óbrjótandi, óþrjótandi kúl

Heart of Glass - Óbrjótandi, óþrjótandi kúl

Blondie - Heart of Glass New York. Rottur. Pizzukassar. Ljósmyndarar. Leðurjakkar.. Brunastigar. Rafgítarar. Trommuheilar. Þröngir kjólar. Strigaskór. Kalkúnasamlokur. Platínugyllt hár. Gulir leigubílar. Stressaðir endurskoðendur. ...

Listen

0

May 08, 2020 01:24:33
For Whom The Bell Tolls - Feigð, húð, hryggð, hefnd, reiði, örkuml, angist, bólur, reiði, sekt, keyrsla

For Whom The Bell Tolls - Feigð, húð, hryggð, hefnd, reiði, örkuml, angist, bólur, reiði, sekt, keyrsla

Metallica - For Whom the Bell Tolls Kalifornía 1981. Veröldin heilsar nýrri tónlistarstefnu. Metallinn hefur fengið að súrrast í áratug og nú er komið ...

Listen

0

May 01, 2020 00:44:42
My Hero - Lappadagasnilld

My Hero - Lappadagasnilld

Foo Fighters - My Hero Handboltarokkið er tekið föstum tökum í þætti dagsins. Um er að ræða slökkviliðsmannastomperinn My Hero með Foo Figthers, úr...

Listen

0

April 24, 2020 01:01:19
Sweet Caroline - Harka demantsins, ljúfleiki lífsins

Sweet Caroline - Harka demantsins, ljúfleiki lífsins

Neil Diamond - Sweet Caroline Þá er komið að augabrúnunum frá Brooklyn. Neil Diamond. Axlafílarinn mikli. Strit og uppskera. Hvolpaást í sumarbúðum. Vor, sumar,...

Listen

0

April 17, 2020 01:17:23
Hausverkun - Drullumall sem varð að múr

Hausverkun - Drullumall sem varð að múr

Botnleðja - Hausverkun Gestófíll: Ari Eldjárn Það er komið að því. Hnausþykk fílun á bestu rokkhljómsveit síðari tíma á Íslandi. Ari Eldjárn var kallaður...

Listen

0

April 10, 2020 00:59:14
The Rose - Sú sem sprakk út

The Rose - Sú sem sprakk út

Bette Midler - The Rose „Stóra systir mín var vön að sitja á gólfinu í herberginu sínu. Þetta var 1979 og nánast daglega setti...

Listen