Organ Donor - Kvíðadrepandi félagsmiðstöðvastomper

April 03, 2020 00:57:38
Organ Donor - Kvíðadrepandi félagsmiðstöðvastomper
Fílalag
Organ Donor - Kvíðadrepandi félagsmiðstöðvastomper

Apr 03 2020 | 00:57:38

/

Show Notes

DJ Shadow - Organ Donor

Lygnið aftur augum. Hann er kominn að kveða burt kvíðann. Sjálfur skuggaprinsinn. DJ Shadow, í linum Dickies buxum og með hveitilitað hörund býður hann ykkur á scratch-námskeið.

Það er komið að því að fíla. Það fíla allir Organ Donor, jafnt dýr sem menn. Fólk sem hefur aldrei heyrt það fílar það yfirleitt við fyrstu hlustun. Þetta hefur ekki enn verið vísindalega sannað, en ef eitthvað lið í Sviss fengi styrk til rannsókna, þá væri niðurstaðan örugglega Shadow í vil.

Það er enginn að biðja ykkur um að brosa. Það er enginn að biðja ykkur um að dansa. En ef þið djúpfílið ekki Líffæragjafann, þá skuluð þið gefa ykkur fram því að fólkið í Sviss mun þurfa að leggja hald á skaddaðan heila ykkar

Other Episodes

Episode

June 23, 2017 01:11:51
Episode Cover

All Along The Watchtower – Verið á varðbergi

Það er stór fíll í herberginu. All Along the Watchtower er undir nálinni í dag. Bæði Dylan og Hendrix útgáfan. Vúff. Líklega er best...

Listen

Episode

March 13, 2015 00:48:47
Episode Cover

Maggie May – Graðasti maður breska samveldisins neglir heiminn

„Árið 1971 var Rod Stewart einfaldlega nítrólýserín dýnamít-túba ready to explode. Það er bara þannig,“ segir Snorri Helgason í nýjasta þætti Fílalags þar sem...

Listen

Episode 0

June 05, 2020 00:50:17
Episode Cover

Wild World - Genakokteill allrar eilífðar

Cat Stevens - Wild World Í hvítri mussunni stígur hann á Ibiza-sprekið og klórar sér snöggt kafloðnum maganum. Steven Demetre Georgiou, einnig þekktur sem...

Listen