Dreams - Málaðu veggina með trönuberjasultu

March 06, 2020 00:55:27
Dreams - Málaðu veggina með trönuberjasultu
Fílalag
Dreams - Málaðu veggina með trönuberjasultu

Mar 06 2020 | 00:55:27

/

Show Notes

Cranberries - Dreams

Ungt fólk í yfirgefnum vöruhúsum. Dýna á gólfi. Bjór. Fússball borð. Kona í hippakjól keyrir belgvíðan gulan leigubíl yfir hvít, spíssuð úthverfagrindverk. Hlátur. Þau eru mætt og þau mála og mála. Mála og borða pizzur. Draumar. Rauð sósa út á kinn. Trönuberjasulta lengst út á kinn. Mála barnaherbergi. Stilla upp rimlarúmum, óróum. Bumba. Borgartúnið bíður. Impossible is nothing.

Morðið á Marat. Just do it. Draumar. Byltingunni blæðir út. Dauði í baðkari. Limrurnar verða ekki fleiri. En mikið voru kinnar þínar rjóðar á gula leigubílnum.

Other Episodes

Episode 0

August 07, 2020 00:48:23
Episode Cover

I Wanna Get High - Skúnka-skaðræði

Cypress Hill - I Wanna Get High Það er komið að skoti úr bongóinu. Hér er um negul-neglu að ræða. Kúbversk-mexíkönsku-amerísku á-skala-við-Billy-Joel-seljandi gangsterarnir frá...

Listen

Episode

May 31, 2024 01:12:58
Episode Cover

Crazy - Klikkun

Crazy - Patsy Cline Kötturinn svífur um eldhúsið. Hárþurrkan syngur sópran inn á baði. Rafmagnslínurnar svigna milli stauranna úti á götu og spila hægan...

Listen

Episode

June 07, 2019 00:38:06
Episode Cover

Glugginn – Frumdagar kúlsins

Flowers – Glugginn Gestófíll: Teitur Magnússon Fílalag grefur í gullkistu sína að þessu sinni og töfrar fram eina af sínum fyrstu fílunum. Um er...

Listen