My Hero - Lappadagasnilld

May 01, 2020 00:44:42
My Hero - Lappadagasnilld
Fílalag
My Hero - Lappadagasnilld

May 01 2020 | 00:44:42

/

Show Notes

Foo Fighters - My Hero

Handboltarokkið er tekið föstum tökum í þætti dagsins. Um er að ræða slökkviliðsmannastomperinn My Hero með Foo Figthers, úr miðju hávaðastríðinu 1998.

Nirvana lagði skyndilega upp laupana vorið 1994 við fráfall Kurt Cobains og eftir stóðu tveir hálfþrítugir atvinnulausir rokkarar. Krist Novoselic er í dag að mestu þekktur sem gaurinn sem spilaði á bassa í Nirvana en trommarinn Dave Grohl fór aðra leið og stimplaði sig inn í ameríska þjóðarsál sem lagahöfundur, söngvari, aktivisti og grínari. Verkefnið hans, Foo Fighters, varð að arena-skrímsli og plöturnar átta eru meira og minna sneisafullar af hitturum.

Hér er farið yfir þetta allt. Kaffidrykkjuna, hljómsveitabolina og þrútnunina. Að lokum verður hin eina sanna lappadagasnilld fíluð í strimla.

Other Episodes

Episode 0

May 28, 2021 01:01:15
Episode Cover

Son of a Preacher Man - Spartsl í holu hjartans

Dusty Springfield - Son of a Preacher Man Fíkja veraldar. Svið biblískra atburða. Martin Luther King skotinn til bana á mótelsvölum. Memphis, 1968. Svið...

Listen

Episode 0

January 13, 2023 01:18:26
Episode Cover

Skriðþunginn í skálinni - Bítlarnir - Dizzy Miss Lizzy, lifandi í Hollywood Bowl 1965

Bítlarnir eru að mörgu leyti þægilegt viðfangsefni. Þeir voru fjórir og þeir voru þvengmjóir. Þrátt fyrir alla sköpunargáfuna og dýptina þá eru Bítlarnir konsept...

Listen

Episode 0

March 20, 2020 01:30:31
Episode Cover

Alheimssturtan - Óðurinn til gleðinnar: Gestófíll Jóhann Alfreð

Ludwig van Beethoven - Óðurinn til gleðinnar Gestófíll: Jóhann Alfreð Kristinsson Það sem lagt hefur verið á álfuna. Fyrst voru það kóngarnir, púðraðir, grimmir...

Listen