Blister in the Sun - Graftarkýlið sem sprakk út

January 29, 2021 00:56:03
Blister in the Sun - Graftarkýlið sem sprakk út
Fílalag
Blister in the Sun - Graftarkýlið sem sprakk út

Jan 29 2021 | 00:56:03

/

Show Notes

Violent Femmes - Blister in the Sun

Fyrsta lag á fyrstu plötu hljómsveitarinnar Violent Femmes er þeirra stærsta lag. Það heitir Blister in the Sun og söngvarinn, Gordon Gano, var aðeins átján ára þegar það var tekið upp - en hann hafði víst samið lagið mun fyrr. Lagið er því óður til unglingagreddu og óöryggis, það er stemningsstomper sem sem hefur hægt og rólega breyst í bjórkvölda-hópeflis-standard.

Other Episodes

Episode 0

July 10, 2020 01:33:05
Episode Cover

Jóga - Litbrigði jarðarinnar

Björk - Jóga Stærsta poppstjarna Íslands fyrr og síðar er tekin fyrir í dag. Snúðarnir, hvíta dúnúlpan, textúrinn, vefnaðurinn. Ferill Bjarkar er fínofinn og...

Listen

Episode

April 26, 2024 01:08:43
Episode Cover

Gvendur á Eyrinni - Harmurinn, tyggjóið, eyrin og eilífðin

Dátar - Gvendur á Eyrinni Esjan er klædd flaueli. Handan hennar springur bomban. Sveppaskýið rís til himins. Faxaflóinn verður appelsínugulur. Við ströndina standa eyjaskeggjar...

Listen

Episode 0

September 16, 2016 00:43:59
Episode Cover

Sveitin milli sanda - Lokasenan

Það er varla til íslenskara lag en Sveitin milli sanda. Samt er lagið framandi. Það minnir á dollara-vestra. Eða japanskt geishu-partí. Eða Miami kalypsó-sitdown....

Listen