Blister in the Sun - Graftarkýlið sem sprakk út

January 29, 2021 00:56:03
Blister in the Sun - Graftarkýlið sem sprakk út
Fílalag
Blister in the Sun - Graftarkýlið sem sprakk út

Jan 29 2021 | 00:56:03

/

Show Notes

Violent Femmes - Blister in the Sun

Fyrsta lag á fyrstu plötu hljómsveitarinnar Violent Femmes er þeirra stærsta lag. Það heitir Blister in the Sun og söngvarinn, Gordon Gano, var aðeins átján ára þegar það var tekið upp - en hann hafði víst samið lagið mun fyrr. Lagið er því óður til unglingagreddu og óöryggis, það er stemningsstomper sem sem hefur hægt og rólega breyst í bjórkvölda-hópeflis-standard.

Other Episodes

Episode

January 24, 2025 01:42:58
Episode Cover

Diamonds and Rust - Tíkallasími, tunglið og tíminn

Joan Baez - Diamonds and Rust Hún er Venus í skelinni, móðir og meyja, Kelti og frumbyggi, sigld, sveipuð silki. Joan Baez. Ósnertanleg keramik...

Listen

Episode 0

July 30, 2021 01:10:45
Episode Cover

Foolish Games - Djásnið í djúpinu

Jewel - Foolish Games Það er mikið af rusli í heiminum. KFC-umbúðir á sófaborði, ljótar byggingar í illa skipulögðum borgum sem öllum er sama...

Listen

Episode 0

April 30, 2021 00:57:06
Episode Cover

I Can See Clearly Now - Að skipta út hryggjarsúlu sinni fyrir sólargeisla

Johnny Nash - I Can See Clearly Now Ef fílgúdd væri vara sem maður kaupir út í búð, þá erum við í þann mund...

Listen