I Feel Love - Eimuð ást

February 12, 2021 00:59:29
I Feel Love - Eimuð ást
Fílalag
I Feel Love - Eimuð ást

Feb 12 2021 | 00:59:29

/

Show Notes

Donna Summer - I Feel Love

Alþjóðlegt teymi. Bandarísk söngkona, Týróli, Breti, Þjóðverji að sjá um snúrurnar og Íslendingur á kantinum. Saman skópu þau dansmúsíkina og allt fór þetta fram í München í Þýskalandi í sinnepsgulri sjöu.

Nú er frumdanstónlistarsleggjan I Feel Love með Donnu Summer tekin fyrir og er hér um að ræða stóra vörðu í dægurmenningunni. I Feel Love er ekki lag fyrir ameríska maísbændur. I Feel Love var svo framúrstefnulegt þegar það kom út árið 1977 að við erum eiginlega ekki enn búinn að ná því. En fíla það við getum.

Other Episodes

Episode 0

December 22, 2020 01:05:25
Episode Cover

Jólin alls staðar - Geimvera krufin í kjallara Búnaðarbankans í Austurstræti

Ellý Vilhjálms og Vilhjálmur Vilhjálmsson - Jólin alls staðar Okkar fallegasta jólalag er tekið fyrir í dag. Það voru hjónin Jóhanna G. Erlingsson og...

Listen

Episode

May 02, 2025 01:03:34
Episode Cover

Það er puð að vera strákur - Puðið og tuðið

Bjartmar Guðlaugsson – Það er puð að vera strákur Núna geta allir loksins sofnað rótt. Hvort sem þið eruð langt leidd af klámfíkn, fransk-rennilása-læst...

Listen

Episode

July 28, 2017 00:49:37
Episode Cover

Arthur’s Theme – Gasið sem sefar

Ameríkanar elska skammstafanir. Loftkæling er til dæmis aldrei kölluð annað en A/C (ei-sí), sem er skammstöfun fyrir air-conditioning. AC er svo líka notað sem...

Listen