Da Funk - Skothelt, skyggt gler

January 22, 2021 01:07:37
Da Funk - Skothelt, skyggt gler
Fílalag
Da Funk - Skothelt, skyggt gler

Jan 22 2021 | 01:07:37

/

Show Notes

Daft Punk - Da Funk

Endurtekningin. Lífsleiðinn. Gljáinn. Feimnin, friggðin, nostalgían. Jökullinn hopar. Evrópa ropar. Sykurpúðar, stúdíólúðar, Christian Dior blússur liggja eins og hráviði fyrir framan kennslustofuna þar sem enfant terrible úr stúdentaóeirðunum '68 ætlar að kenna þér kynferðislega geómatríu.

Daft Punk eru kontrapunktur kapítalismans. Endurvinnslustöð og endastöð. Allir fíla.

Other Episodes

Episode

November 23, 2018 01:21:36
Episode Cover

Að leggja sér músík til munns (Fílalag + SOÐ)

Fílalag fékk Kristinn Guðmundsson hjá Soð með sér í lið fyrir sinn nýjasta þátt. Á meðan Snorri og Ebbi fíluðu lagið A Whiter Shade...

Listen

Episode

September 11, 2015 01:07:38
Episode Cover

Man In The Mirror – Poppið og konungur þess

Shamone. Fílalag stendur á tímamótum. Allt hefur verið gert. Konungur rokksins hefur verið fílaður. Glamrokk prinsinn hefur verið fílaður. Stjórinn hefur verið fílaður. Margir...

Listen

Episode

February 10, 2017 01:01:51
Episode Cover

Losing My Relegion – Remkex

Hvað getur maður sagt um R.E.M? Eitt mesta cross-over band allra tíma. Fór frá því að vera þunglyndismúsík fyrir holuhassreykjandi lopapeysulið frá Portland, Oregon...

Listen