Da Funk - Skothelt, skyggt gler

January 22, 2021 01:07:37
Da Funk - Skothelt, skyggt gler
Fílalag
Da Funk - Skothelt, skyggt gler

Jan 22 2021 | 01:07:37

/

Show Notes

Daft Punk - Da Funk

Endurtekningin. Lífsleiðinn. Gljáinn. Feimnin, friggðin, nostalgían. Jökullinn hopar. Evrópa ropar. Sykurpúðar, stúdíólúðar, Christian Dior blússur liggja eins og hráviði fyrir framan kennslustofuna þar sem enfant terrible úr stúdentaóeirðunum '68 ætlar að kenna þér kynferðislega geómatríu.

Daft Punk eru kontrapunktur kapítalismans. Endurvinnslustöð og endastöð. Allir fíla.

Other Episodes

Episode

March 29, 2024 01:07:57
Episode Cover

Can't Get You Out Of My Head - Búmmerangið í sefinu

Kylie Minogue - Can't Get You Out Of My Head Orðið "popp" til að lýsa ákveðinni tegund tónlistar er einstaklega mikil svikamylla því það...

Listen

Episode

August 12, 2017 00:55:21
Episode Cover

The Winner Takes It All (Live frá Húrra) – Sértrúarsöfnuður hlustar á Abba

Það var þétt setið á skemmtistaðnum Húrra í gær þegar Fílahjörðin kom þar saman, en fílahjörðin eru dyggustu hlustendur hlaðvarpsins Fílalag. Þetta var sértrúarsafnaðardæmi...

Listen

Episode 0

March 13, 2020 00:51:32
Episode Cover

I'm Sleeping My Day Away - Einbeittur brotavilji

D.A.D. - I'm Sleeping My Day Away Sporðdreki hríslast eftir maga á konu með mjótt mitti. Þurrt eyðimerkurlandslag. Smokkar. Rauður Winston á náttborði. Hríslandi...

Listen