Átján og hundrað – Prins allrar alþýðu

July 14, 2017 00:53:01
Átján og hundrað –  Prins allrar alþýðu
Fílalag
Átján og hundrað – Prins allrar alþýðu

Jul 14 2017 | 00:53:01

/

Show Notes

Fílalag er á heimaslóðum í fílun dagsins. Ekki er seilst nema um átta ár aftur í tímann og Ísland ekki yfirgefið. Nú er hún loksins tekin fyrir: Seyðisfjarðar/MH/síðkrútts/hakks-og-spaghettí senan.

„18 & 100″ er fyrsta smáskífa Prins Póló, sem er eitt af mörgum tónlistarverkefnum Svavars Péturs Eysteinssonar – en hér er þetta allt tekið fyrir. Jólaskreytingarnar í Breiðholtinu, hakkið, spaghettíið, bulsurnar, stemningin.

Other Episodes

Episode

September 13, 2019 01:00:58
Episode Cover

The Boy With The Arab Strap – Lifrarpylsa sem dansar búgí vúgí (Live á Kex Hostel)

Belle & Sebastian – The Boy With the Arab Strap Íslendingar athugið. Það er til enn kaldhæðnara og grárra samfélag en það íslenska. Við...

Listen

Episode

May 20, 2016 00:44:25
Episode Cover

Popular – Að éta eða vera étinn

„Þetta lag er kirsuberið á toppi þeirrar köku sem amerísk 90s unglingamenning gekk út á. Boðskapurinn var: ekkert skiptir máli nema vinsældir, sem eru...

Listen

Episode

January 23, 2015 00:38:33
Episode Cover

If I Can Dream – Elvis og hinn þríréttaði ameríski draumur

„Þegar Elvis dreymir þá er ekkert annað á matseðlinum en ameríski draumurinn þríréttaður borinn fram á húddinu á rjómahvítum Cadillac. Það er bara þannig....

Listen