Týpískt - Ironic

December 13, 2019 00:57:59
Týpískt - Ironic
Fílalag
Týpískt - Ironic

Dec 13 2019 | 00:57:59

/

Show Notes

Alanis Morissette - Ironic

Ottawa. Sleðaferð. Þreföld ógn. Flannel. Cadillac Eldorado. Gleðin er endalaus. Kakó í lokin.

Atlantis týndist. Alanis líka. Hún var gerð að níugríninu. Kanadíski go-2 brandarinn. En nú rís hún upp á ný. Það er háflóð. Kakóið streymir upp úr Tim Hortons bollunum. Þið getið reynt að synda. Þið getið reynt að flýja. En flóðið mun ná ykkur, eins og þið eruð sprellifandi og gjammandi yfir óréttlæti heimsins, munið þið öll enda sem glamrandi grindur. 

Týpísk járnköld staðreynd.

Other Episodes

Episode

November 24, 2017 00:58:19
Episode Cover

Basket Case – Besti gírkassinn í bransanum

Bandaríkjamenn eru gíruð þjóð. Ameríka er heimsálfan sem sýgur til sín alla hugmyndastefnur veraldarinnar og bestar þær. Frakkar fundu upp bílinn en Ameríkanar fundu...

Listen

Episode

December 14, 2018 01:01:23
Episode Cover

Laisse Tomber Les Filles – Láttu stelpurnar í friði

France Gall – Laisse Tomber Les Filles Mið-sexu stælarnir. Tyggjóið. Franska yfirlætið. Gainsbourg-töfrarnir. Stelpu yé-yé. Þetta er gírandi. Fíkn. Daníelsbók biblíunnar. Úthverfi í London....

Listen

Episode 0

April 23, 2021 00:48:55
Episode Cover

Music - Að leggjast á hraðbrautina

Madonna - Music „Popp" er hart orð. Það eru þrjú pé í því og það brotnar á vörum manns. Popp er líka harður business....

Listen