Blue Monday - Yfirlýsing

July 24, 2020 01:07:30
Blue Monday - Yfirlýsing
Fílalag
Blue Monday - Yfirlýsing

Jul 24 2020 | 01:07:30

/

Show Notes

New Order - Blue Monday

Hvenær varð síðast bylting? Hversu gömul er sú hugmyndafræði sem við styðjumst við á Vesturlöndum í dag? Hversu gamall er nútíminn? Þurfti ekki að umturna öllum viðmiðum og setja ný mörk eftir lok síðari heimstyrjaldar - eða eftir fall kommúnismans? Hvert er skipulag hlutanna í alþjóðavæddum heimi viðskipta og hugmynda?

Sjöundi mars 1983 var mánudagur. Það var engin heimstyrjöld í gangi þá. Það voru heldur engin minnistæð þjóðfélagsátök, götuóeirðir eða upphlaup. Mánudagurinn sjöundi mars 1983 var í raun ósköp venjulegur mánudagur hjá flestum, mæðulegur eins og mánudögum er vísa. Fólk mætti í vinnuna, borðaði ristað brauð og pældi ekkert sérstaklega í hvert heimurinn stefndi.

Síðan eru liðin 37 ár.

Hitastig andrúmsloftsins hefur hækkað.

Hjörtu okkar hafa kólnað.

Other Episodes

Episode 0

June 05, 2020 00:50:17
Episode Cover

Wild World - Genakokteill allrar eilífðar

Cat Stevens - Wild World Í hvítri mussunni stígur hann á Ibiza-sprekið og klórar sér snöggt kafloðnum maganum. Steven Demetre Georgiou, einnig þekktur sem...

Listen

Episode

September 08, 2017 01:10:46
Episode Cover

You Really Got Me – Þröngar buxur, rifið sánd, mannkyn ærist

Það er stóri hvellur. Kinks fílaðir í annað sinn. Og nú er það risinn. Sjálfur Homo Erectus. You Really Got Me. Sperrtasta lag allra...

Listen

Episode

August 25, 2017 01:19:56
Episode Cover

(Don’t Fear) The Reaper – Dasað, ráðvillt, daður við dauðann

Sjöan tók Guðmund og Geirfinn og Íslendingar eru enn ráðvilltir um hvað gerðist. Hvernig gátu tveir ungir karlmenn horfið inn í myrkrið? En í...

Listen