We are Young - Fómó-framleiðsla

March 12, 2021 00:59:03
We are Young - Fómó-framleiðsla
Fílalag
We are Young - Fómó-framleiðsla

Mar 12 2021 | 00:59:03

/

Show Notes

Fun. - We Are Young

Það er þversagnarkenndur vöndull undir nálinni. Poppsmellur sem fór í fyrsta sæti ameríska vinsældalistans, peppandi, ærandi og neysluhvetjandi Super-Bowl-auglýsinga teppalagning. En á sama tíma er lagið, We Are Young, dulbúið örvæntingarhróp heillar kynslóðar. Gallajakkaklæddrar kynslóðar sem var stungið í samband við ramen og látin framleiða fómó í boði Verizon.

Gefið þessu tíma, smá þolinmæði, það liggur mikið undir hérna. En ekki gleyma að fíla. Því ekkert smýgur jafn vel undir húðina eins og hárbeittur líkkistunagli, hamraður niður í boði Gatorade.

Other Episodes

Episode

June 13, 2016 00:31:53
Episode Cover

Dream On (Gestófíll: Árni Vil) – 18 tommu munnur

Aerosmith er tekið fyrir í nýjasta þætti Fílalags. Þar er fjallað um kjaftana, leðrið, hattana og músíkina. Sérstakur gestófíll er Árni Vilhjálmsson, sem flaug...

Listen

Episode 0

September 17, 2021 01:10:38
Episode Cover

Have You Ever Seen The Rain? - Full ákefð

Creedence Clearwater Revival - Have You Ever Seen The Rain? Saga Creedence Clearwater Revival er best tekin saman með einu orði: ákefð. Hljómsveitin starfaði...

Listen

Episode

November 20, 2015 00:36:40
Episode Cover

Killing In The Name Of – „Fuck you I won’t do what you tell me“

Hvert er hið eiginlega einkennislag síð X-kynslóðarinnar/early milennials? Er það Smells Like Teen Spirit. Iiih. Núll stig. Giskið aftur. Er það Under the Bridge?...

Listen