I Love Rock N Roll – Hurð sparkað upp (í tuttugasta skipti)

January 20, 2017 00:53:30
I Love Rock N Roll –  Hurð sparkað upp (í tuttugasta skipti)
Fílalag
I Love Rock N Roll – Hurð sparkað upp (í tuttugasta skipti)

Jan 20 2017 | 00:53:30

/

Show Notes

Farið frá. Hún er komin. Það eru læti. Það er stemning. Við erum að tala um Joan Jett og svörtu hjörtun hennar.

Af hverju er alltaf verið að opna veitingastaði með rokk-þema? Glymskratti í horni, gullplötur á veggjum, cadillac-sjeikar og curly fries? Vegna þess að það er stemning. Rokk er stemning. Rokk er besta stemningin.

Joan Jett mætir hérna, árið 1982, og segir hið augljósa. „Ég elska rokk“. Hún sparkar upp hurð að hlustum okkar. Halló. Vakna. Það er stemning.

Other Episodes

Episode

October 18, 2024 00:54:54
Episode Cover

Venus - Appelsínugulur órangútan losti

Shocking Blue - Venus Hollenskur nefapi sveiflar sér á grein. Starfsmaður Philips bókar sig á tveggja stjörnu hótel við hlið Paddington stöðvarinnar í London....

Listen

Episode 0

October 02, 2020 00:52:46
Episode Cover

Fuzzy - Fjúkandi pulsubréf

Grant Lee Buffalo - Fuzzy Klæðið ykkur í gallajakka og leðurjakka og rörsjúgið stóra kók á aftasta bekk í Stjörnubíó þar til hryglir í...

Listen

Episode

June 10, 2016 00:44:32
Episode Cover

Guiding Light – Ómenguð rockabilly þráhyggja

Hvað gera Bandaríkjamenn ef að bíll selst vel? Þeir framleiða meira af honum? Hvað þýðir að framleiða meira af honum? Framleiða fleiri eintök en...

Listen