I Love Rock N Roll – Hurð sparkað upp (í tuttugasta skipti)

January 20, 2017 00:53:30
I Love Rock N Roll –  Hurð sparkað upp (í tuttugasta skipti)
Fílalag
I Love Rock N Roll – Hurð sparkað upp (í tuttugasta skipti)

Jan 20 2017 | 00:53:30

/

Show Notes

Farið frá. Hún er komin. Það eru læti. Það er stemning. Við erum að tala um Joan Jett og svörtu hjörtun hennar.

Af hverju er alltaf verið að opna veitingastaði með rokk-þema? Glymskratti í horni, gullplötur á veggjum, cadillac-sjeikar og curly fries? Vegna þess að það er stemning. Rokk er stemning. Rokk er besta stemningin.

Joan Jett mætir hérna, árið 1982, og segir hið augljósa. „Ég elska rokk“. Hún sparkar upp hurð að hlustum okkar. Halló. Vakna. Það er stemning.

Other Episodes

Episode

February 24, 2017 01:19:27
Episode Cover

Wind Of Change – Líklega eitt það allra stærsta

Hvað gerir tónlist stóra? Vinsældir? Já. Það er einn mælikvarði. Stórt sánd? Það skiptir líka máli. Stór umfjöllunarefni? Langlífi og vigt sem nær út...

Listen

Episode

September 29, 2017 01:01:32
Episode Cover

Papa Don’t Preach – Meyjan, krossinn, kynþokkinn

Þó fyrr hefði verið. Madonna er undir nálinni hjá Fílalags bræðrum í dag. Já, þið heyrðuð rétt. Michican-meyjan sjálf. Stólpi poppsins – risinn sem...

Listen

Episode

September 14, 2018 01:04:09
Episode Cover

Lust For Life – Lostaþorsti

Stundum er allt í góðum gír. Allir sáttir. Enginn með vesen. Matur í ísskápnum. Bíómynd í sjónvarpinu. En þá grípur fólk einhver losti. Þorsti...

Listen