Roar - Kona öskrar

July 17, 2020 00:54:45
Roar - Kona öskrar
Fílalag
Roar - Kona öskrar

Jul 17 2020 | 00:54:45

/

Show Notes

Katy Perry - Roar

Úr valdamesta landinu, farsælasta ríkinu, undan menningarheimi útbreiddustu trúarbragðanna, með öguðustu aðferðafræðinni, stendur hún á alstærsta sviðinu.

Og öskrar!

Katy Perry er ein sú allra stærsta undanfarinna áratuga. Hún á 100 milljónir fylgjenda á Twitter, 100 milljónir á Insta. Urrið hennar er með þrjá milljarða spilana á YouTube. Og hún hefur klárað sérhvert verkefni, kramið hindranir, brætt hjörtu og farið sína leið. Við fílum.

Other Episodes

Episode

July 13, 2018 01:15:48
Episode Cover

Jack & Diane – Svo basic að það blæðir

Tottið chili-pylsu og troðið henni í svöðusár frelsarans. Lífið heldur áfram löngu eftir að það hættir að vera spennandi. Í dag verður farið inn...

Listen

Episode 0

December 04, 2020 00:53:13
Episode Cover

Stand By Me - Konungleg upplifun

Ben E. King - Stand By Me Viltu vera konungur, en finnst of mikið vesen að gera uppreisn og drepa gamla kónginn? Viltu vera...

Listen

Episode

April 17, 2015 00:38:48
Episode Cover

Too Much Monkey Bussiness – „John Lennon var með berjasósuna á heilanum“

„Við erum að fíla „Too Much Monkey Business“ hérna. Þarna er þetta að hefjast. Holden Caulfield er búinn að marinerast í nokkur ár þarna...

Listen