Útrásin í myrkrinu - Smells Like Teen Spirit

February 26, 2021 01:28:57
Útrásin í myrkrinu - Smells Like Teen Spirit
Fílalag
Útrásin í myrkrinu - Smells Like Teen Spirit

Feb 26 2021 | 01:28:57

/

Show Notes

Gestófíll: Ilmur Kristjánsdóttir

Þeir frelsuðu unglinga á Vesturströnd Bandaríkjanna, þeir frelsuðu unglinga í Bangkok á Tælandi. Þeir frelsuðu unglinga í Austurbæ Reykjavíkur. Nirvana kom sá og sónikaði sig í gegn með sinni annarri plötu. Skiptir ekki máli hét hún í lauslegri þýðingu og þar með var tónn níunnar sleginn og hann var sleginn fast. Whatever. Nevermind. Með kærleika og lífsleiða. Ykkar Kurt. Ykkar Kurt með hvolpaaugun. Ykkar Kurt með kremhvítt hjarta.

Gleðin kemur úr maganum. Hryggðin kemur úr gallinu. Krafturinn kemur úr þjóhnöppunum. Fílunin er líkamans. Fimm núll ein mínúta af frelsun. Fimm núll einn hjúpur á skönkum. Converse All-Star undir yl. Flannel-svitalykt. Jón Ásgeir á lyftaranum. Pizza 67. 27 Club straight to Nirvana.

Takk fyrir bylgjurnar, þá og nú. Slökkvum ljósin og hossumst. Fyrir frelsun magans, fyrir frelsun manns-magans. kv. Þín kynslóð.

Other Episodes

Episode

June 14, 2019 01:08:31
Episode Cover

Stop! In The Name Of Love – Stopp! Stöðvaðu!

The Supremes – Stop! In The Name of Love Hættu öllu sem þú ert að gera. Hættu að hugsa það sem þú varst að...

Listen

Episode 0

July 24, 2020 01:07:30
Episode Cover

Blue Monday - Yfirlýsing

New Order - Blue Monday Hvenær varð síðast bylting? Hversu gömul er sú hugmyndafræði sem við styðjumst við á Vesturlöndum í dag? Hversu gamall...

Listen

Episode 0

August 16, 2024 01:45:57
Episode Cover

Boombastic - Bóman rís

Shaggy - Boombastic Svalur andvari. Honda Civic keyrir eftir Grensásvegi. Lítil sólgleraugu, hátt orkustig. Shaggy heyrist í útvarpinu. Allir fíla. Sumir halda að þetta...

Listen