Harðsnúna Hanna - Hámark norpsins

February 19, 2021 01:08:28
Harðsnúna Hanna - Hámark norpsins
Fílalag
Harðsnúna Hanna - Hámark norpsins

Feb 19 2021 | 01:08:28

/

Show Notes

Ðe lónlí blú bojs - Harðsnúna Hanna

Steypustyrktarjárn. 24 metrar á sekúndu. Tikk í fánastöngum. Þrefaldur vodki í kók. Vanlíðan. Æsingur. Spenna. Æring.

Bældar tilfinningar. Gráar minningar. Mótlæti, skaðræði, flótti, norp, örvænting, stuð.

Skyggð sjóngleraugu. Drápuhlíðargrjót. Hass. Gangstéttarhella. Volkswagen bjalla. Snókerkjuði. Slímugt þang í fjöru, grár vikur í holti. Svarthvít veröld, blóðmörsskán og strætó.

Nýbýlavegur. Eftirpartí. Múrskeið.

Other Episodes

Episode

June 16, 2017 00:52:52
Episode Cover

If You Leave Me Now – Djúp Sjöa

Í dag kafar Fílalag dýpra ofan í Sjöuna en nokkurn tíman áður. Farið er ofan í læstar hirslur úr dánarbúi Ingólfs í Heimsferðum og...

Listen

Episode 0

November 20, 2020 01:02:13
Episode Cover

Don’t Get Me Wrong - Hindin heilaga

The Pretenders - Don’t Get Me Wrong Chrissie Hynde, söngvari, gítarleikari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Pretenders hafði marga fjöruna sopið þegar hún söng lagið “Don’t...

Listen

Episode 0

March 12, 2021 00:59:03
Episode Cover

We are Young - Fómó-framleiðsla

Fun. - We Are Young Það er þversagnarkenndur vöndull undir nálinni. Poppsmellur sem fór í fyrsta sæti ameríska vinsældalistans, peppandi, ærandi og neysluhvetjandi Super-Bowl-auglýsinga...

Listen