Harðsnúna Hanna - Hámark norpsins

February 19, 2021 01:08:28
Harðsnúna Hanna - Hámark norpsins
Fílalag
Harðsnúna Hanna - Hámark norpsins

Feb 19 2021 | 01:08:28

/

Show Notes

Ðe lónlí blú bojs - Harðsnúna Hanna

Steypustyrktarjárn. 24 metrar á sekúndu. Tikk í fánastöngum. Þrefaldur vodki í kók. Vanlíðan. Æsingur. Spenna. Æring.

Bældar tilfinningar. Gráar minningar. Mótlæti, skaðræði, flótti, norp, örvænting, stuð.

Skyggð sjóngleraugu. Drápuhlíðargrjót. Hass. Gangstéttarhella. Volkswagen bjalla. Snókerkjuði. Slímugt þang í fjöru, grár vikur í holti. Svarthvít veröld, blóðmörsskán og strætó.

Nýbýlavegur. Eftirpartí. Múrskeið.

Other Episodes

Episode

September 14, 2018 01:04:09
Episode Cover

Lust For Life – Lostaþorsti

Stundum er allt í góðum gír. Allir sáttir. Enginn með vesen. Matur í ísskápnum. Bíómynd í sjónvarpinu. En þá grípur fólk einhver losti. Þorsti...

Listen

Episode

October 04, 2024 00:59:31
Episode Cover

All I Wanna Do - Tilhlýðilegt hangs

Sheryl Crow - All I Wanna Do Þetta er ekki mega djamm. Þetta er ekkert sunnudags sófaspjall heldur. Þetta er miðlungs sötr. Menn að...

Listen

Episode

February 12, 2016 01:26:07
Episode Cover

Hungry Heart – Glorhungrað hjarta

Að vera svangur er mannlegasta lífsreynsla sem til er. Það hafa allir gengið í gegnum það og því geta fylgt gríðarlegar tilfinningar. Að vera...

Listen