Harðsnúna Hanna - Hámark norpsins

February 19, 2021 01:08:28
Harðsnúna Hanna - Hámark norpsins
Fílalag
Harðsnúna Hanna - Hámark norpsins

Feb 19 2021 | 01:08:28

/

Show Notes

Ðe lónlí blú bojs - Harðsnúna Hanna

Steypustyrktarjárn. 24 metrar á sekúndu. Tikk í fánastöngum. Þrefaldur vodki í kók. Vanlíðan. Æsingur. Spenna. Æring.

Bældar tilfinningar. Gráar minningar. Mótlæti, skaðræði, flótti, norp, örvænting, stuð.

Skyggð sjóngleraugu. Drápuhlíðargrjót. Hass. Gangstéttarhella. Volkswagen bjalla. Snókerkjuði. Slímugt þang í fjöru, grár vikur í holti. Svarthvít veröld, blóðmörsskán og strætó.

Nýbýlavegur. Eftirpartí. Múrskeið.

Other Episodes

Episode

April 17, 2015 00:38:48
Episode Cover

Too Much Monkey Bussiness – „John Lennon var með berjasósuna á heilanum“

„Við erum að fíla „Too Much Monkey Business“ hérna. Þarna er þetta að hefjast. Holden Caulfield er búinn að marinerast í nokkur ár þarna...

Listen

Episode

February 24, 2016 00:49:16
Episode Cover

Without You – Til hvers að lifa?

Without You kom fyrst út með hljómsveitinni Badfinger árið 1970. Það sló ekki í gegn. Höfundar lagsins, Pete Ham og Tom Evans urðu síðar...

Listen

Episode

August 17, 2018 00:51:09
Episode Cover

Parklife – Chav-tjallismi

Þeim langaði að fanga breska hversdagsstemningu. og þeim tókst það. Blur hlóð í væna wagner-í-eldspýtustokk-exístensíalíska-popp-sápu-óperu, sem þó aldrei rís, heldur kraumar allan tímann eins...

Listen